Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 52
og 5.-16. desember í Fossvogi. Virtist vera um sama fugl að ræða. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 124. Vogar við Mývatn, S-Þing, 12. nóvember 1980. Tveir ($ imm RM6846, ð imm RM7510 (bein), hamur í einkasafni). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 125. Reykjavík (Elliðavogur), 14. nóvember 1980. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). Á tímabilinu 1981-1984 var tilkynnt um bles- hænur frá 10 stöðum. Hamir með ónógum upplýsingum: 1. Eyjafjörður?. „Skins of the Coot and the Water-Rail were seen at Akureyri: they were stated to have been killed on the Eyja- or Öfjörðr ...“ (Slater & Carter 1886). 2. ísland. Bleshæna var sett upp fyrir Hið íslenzka náttúrufræðifélag árið 1892. Upp- lýsingar vantar og afdrif hamsins eru ókunn (sjá Benedikt Gröndal 1893). 3. ísland. 1894-95 lét Benedikt Gröndal (1895) setja upp tvær bleshænur fyrir Nátt- úrugripasafnið. Ekkert er frekar um þær vitað. 4. Eyrarbakki Árn. Hamur frá P. Nielsen, án upplýsinga, varðveittur í ZM. Þessi fugl er sennilega í upptalningunni hér að framan sem týndur hamur (e.t.v. nr.10). 5. Lón í Kelduhverfi, N-Þing. „Séð hefi ég hér af og til þessar fuglategundir: ...bles- önd (aðeins 1 fugl, er ég skaut) ..." (Björn Guðmundsson 1934). Hörring hefur fengið upplýsingar frá Birni og skráir í dagbók sína 21. ágúst 1906: „Han saa en Fulica atra död ved Vikinga i Aug. uvist hvilket Aar, ...“. Líklega er um sama fugl að ræða. 6. ísland?. Hamur í Náttúrufræðistofu Kópa- vogs úr safni Hans Jörgensens, Akranesi. Frekari upplýsingar vantar. 7. ísland. Hamur (<í) án upplýsinga í Nátt- úrugripasafninu í Neskaupstað. Keyptur af Kristjáni Geirmundssyni. 8. ísland. Hamur (d) í safni Barnaskólans á Djúpavogi. Var keyptur af Birni Garð- arssyni, Djúpavogi, 2. desember 1977. Upplýsingar ófáanlegar. Kolhæna (Fulica americaná) Kolhæna verpur frá Kanada suður til norðurhluta S-Ameríku, einnig í Vestur-Indíum og á Hawaiieyjum. Kjörlendi hennar í Ameríku er það sama og bleshænu í Evrópu. Tegundin er farfugl í norðurhluta heimkynna sinna, en á haustin flytja fuglarnir sig suður á bóginn og út að ströndum Atlantshafs og Kyrrahafs. Um fartímann hrekjast kolhænur stundum norður fyrir varpheimkynni sín, t.d. til Nýfundnalands og Labra- dor. Á Grænlandi hafa kolhænur sést a.m.k. sjö sinnum, allt norður til Diskó-flóa. í Evrópu hafði tegundar- innar til skamms tíma aðeins orðið vart hér á landi, en hún hefur nú einn- ig sést á Bretlandseyjum, þ.e. í janúar 1981 (Hume & Allsopp 1981). Hér á landi hefur kolhæna fundist tvisvar: 1. Álftanes á Mýrum, Mýr, 7. nóvember 1969 (d imm RM2012). Fundin nýdauð t fóður- bætisgeymslu. 2. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 10. mars 1971 (RM2013). Sveinbjörn Sverrisson. Fundin dauð, étin og uppþornuð. Báðar kolhænurnar fundust dauðar. Sú fyrri fannst nýdauð, en sú síðari étin og uppþornuð, og er því með öllu óvíst hvenær hún hefur borist til lands- ins. Farflug á haustin stendur yfir frá miðjum október og fram í nóvember, með hámarki eftir miðjan október. Kolhæna er mjög lík bleshænu, en auðgreindust frá henni á hvítum undir- stélþökum. Höfuðbúnaður er einnig nokkuð frábrugðinn. Ennið á kolhænu er lægra og myndar nær beina línu við nefið. Á bleshænu hækkar ennið meir við nefrótina. Nefið á báðum tegund- unum er hvítt, en þó hefur kolhænan brúnleitan hring um það framan til. Ennisskjöldur á bleshænu er hvítur en rauðbrúnn á kolhænu (10. mynd). 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.