Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 59
Aðalsteinn Geirsson: Gerlar og sýklar INNGANGUR Tilefni þessa pistils er tímabært spjall Jakobs K. Kristjánssonar, lífefnafræðings (1984), um orðin gerill og baktería og svar Sigurðar Péturs- sonar, gerlafræðings (1985). Báðir telja orðið gerill illa nothæft sem þýð- ingu á bacterium og telja bakteríu við- unandi, íslenskt orð. Helstu rökin gegn orðinu gerill virðast vera að merking orðsins sé óljós og ónækvæm í daglegu máli og það skírskoti til getu til að gerja. Sjálfum finnst mér eðlilegt að nota orðið gerill í merkingunni bacterium og legg til að það verði einskorðað við hana. Að mínum dómi er orðið bektería óhæft í íslensku máli. Það hljómar eins og samsett úr tveimur orðum, öðru íslensku, hinu erlendu (bak-tería eða bakte-ría), en tería er jafnútlenskt og sería, sem ástæða hefur þótt til að þýða, m. a. sem röð. Margra atkvæða útlent orð fer einnig illa í samsetningu. FORSAGA Sigurður rekur orðið gerill til Gísla Guðmundssonar og segir hann hafa skipt hópnum Bacteria í gerla og sótt- kveikjur. Nú er þó fremur talað um sýkla en sóttkveikjur. Með aukinni þekkingu á því hvaða „bakteríur" geta verið sýklar breytast hóparnir sem orðin áttu að tákna og orðið gerill er því ónothæft í þessari merkingu. Merking orðsins sýkill er reikul af fleiri orsökum og vík ég að því í lokin. Helgi Jónsson, grasafræðingur, notar orðið gerill alhliða um „bakterí- ur“ og gersveppi, t. d. „berklagerill" sem er sýkill, „brennisteinsgerla“, en þeir geta ekki allir gerjað, og ger- sveppi telur hann meðal „gerðar- gerla“. (Helgi Jónsson 1906—1907). Síðar kemur til misskilningur. í ís- lenskum læknisfræðiheitum eftir Guð- mund Hannesson (1954) eru gerlar skýrðir svo: „blastomycetes; (í víðari merkingu); schizomycetes“. Hér er merkingin heldur brengluð: í víðtækri merkingu var orðið Blastomycetes notað um gersveppi sem kynæxlun er óþekkt hjá, en í bókinni er sennilega aðeins átt við slíka sveppi sem valda sjúkdómum. Schizomycetes er það sem nú er jafnan nefnt Bacteria. Seinni merkingin er því ekki „víðari“ heldur allt önnur og nútímalegri. Hugtakið „bacterium“ var skilgreint árið 1962 á þann hátt að hvorki hefur orðið ágreiningur né óvissa um merk- ingu þess síðan (Stanier & van Niel 1962). Sýnt var fram á að eðlilegt væri að fella t. d. bæði Actinomycetes (,,geislasveppi“) og Cyanophyceae (blágræna ,,þörunga“) inn í þetta hug- tak og er það viðurkennt meðal örverufræðinga. í stuttu máli felur það í sér dreifkjörnung með frumuvegg úr vissum efnum. Núna erum við því að sumu leyti að endurtaka þá umræðu sem fram fór á alþjóðavettvangi á þeim árum. Þá var staða orðsins bact- erium ekki ósvipuð því sem staða orðs- ins gerill í íslensku er nú. Hugtakið Náttúrufræðingurinn 56(3), bls. 157—159, 1986. 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.