Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 61
þaö að merkja eitthvað sem sýkir á virkan hátt. Sýklar geta þá verið allt frá veirum upp í frumstæða hrygg- leysingja. Guðmundur Hannesson (1954) segir að sýkill sé „sníkill sem veldur sýkingu“, en í orðabók Menn- ingarsjóðs (Arni Böðvarsson 1983) er hann sagður vera „gerill eða veira sem veldur sjúkdómi“, hins vegar er sótt- kveikja sögð þar: „sýkill, gerill er veld- ur sótt“. í ritverkum sumra lækna verður ekki annað séð en að þeir haldi sýkla vera flokkunareiningu (taxon) þótt ætla verði að þeir viti betur. Gild rök þarf til að þrengja þá merk- ingu orða sem beinast er að leggja í þau, taka orð sem eðlilegra er að nota um nauðsynlegt, víðara hugtak og rugla almenning í þokkabót. Þótt sýklar í mönnum hérlendis séu oftast meðal veirna og gerla nægir það ekki til að skilgreina orðið sýkill svo afmarkað. Skynsamlegra væri að nota forskeyti, s. s. sýki-, sótt- eða eitthvað þjálla, á hliðstæðan hátt og forskeytið sníkju- er sett framan við þá lífveru- hópa sem við eiga hverju sinni. Til gamans má benda á að orðið sótt- dreifkjörungur felur í sér allar veirur, gerla og „mýkóplösmur“ sem valda sjúkdómum. Sumum kann að þykja veirur orka tvímælis eins og oftar og ekki er þetta fallegt orð. LOKAORÐ Orðið gerill er að minnsta kosti 80 ára og síðan það kom fram hefur þekk- ing á örverum aukist. Því er ekkert skrýtið að merking þess sé óljós eftir þá ónákvæmu meðhöndlun sem það hefur hlotið. Þótt merkingu þess sé breytt lítið eitt og hún afmörkuð, eins og hér er mælt með, má samt líta svo á að merkingin hafi staðist vel tímans tönn. Vafasamt er hvort nýtt orð geri það betur og falli jafnvel í geð. Þá sem enn eru á móti orðinu gerill í merkingunni „bacterium“ með skír- skotun til frummerkingar má að lok- um minna á að bacterium er leitt af gríska orðinu bakterion sem þýðir lítill stafur. Hví er það betra? Þakkir: Ágústi H. Bjarnasyni, grasafræðingi þakka ég fyrir að lesa handrit og góðar ábendingar. Aðalsteinn Geirsson, örverufræðingur, Bœndaskólinn á Hvanneyri. HEIMILDIR: Árni Böðvarsson (ritstj.). 1983. íslensk orðabók. Menningarsjóður. 1256 bls. Jakob K. Kristjánsson, 1984. Bakteríur og gerlar. - Náttúrufræðingurinn 53: 148. Sigurður Pétursson. 1985. Tæknileg bakt- eríufræði. - Náttúrufræðingurinn, 55: 29. Helgi Jónsson. 1906-1907. Bygging og líf plantna, grasafræði. - Hið ísl. bók- menntafélag 302 bls. Guðnrundur Hannesson. 1954. íslenzk læknisfræðiheiti. - Leiftur, Rvk. 180 bls. Stanier R. Y. & C. B. van Niel. 1962. The concept of a bacterium. — Archiv fur Mikrobiologi 42: 17-35. Barnett J. A., R. W. Peyne & D. Yarrow. 1983. Yeasts: Characteristics and ident- ification. Cambridge University Press. 811 bls. 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.