Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 68

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 68
um byggingu náttúrufræðisafns til 1. októ- ber en þá tók Einar Egilsson við því starfi. Stjórnin samdi við Jón Baldur Hlíðberg, myndlistarmann, um að mála veggmynd af íslenskum fuglum, sem félagið hyggst gefa út í samvinnu við Ferðamálaráð íslands á vori komanda. í dýraverndarnefnd sat Sigurður H. Richter af félagsins hálfu og Agnar Ingólfs- son var í fuglafriðunarnefnd. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafs- sonar skipuðu: Guðmundur Eggertsson, formaður, Ingólfur Davíðsson og Sól- mundur Einarsson, gjaldkeri. Óskar Ingi- marsson var varamaður í stjórn sjóðsins. Samkvæmt heimild síðasta aðalfundar var „Flórunefnd" leyst frá störfum en hana skipuðu: Eyþór Einarsson, formaður, Hörður Kristinsson, Jóhann Pálsson og Steindór Steindórsson. Nefndin var sett á laggirnar eftir samþykkt aðalfundar 1977 en náði ekki að ljúka störfum á þessum tíma. Félagið sendi engan fulltrúa á aðalfund Landverndar að þessu sinni. Ýmsir aðrir lögðu hönd á plóg eins og jafnan áður. Of langt mál yrði að telja alla upp hér, svo sem fyrirlesara, leiðbeinend- ur í ferðum og á námskeiðum og síðast en ekki síst starfsfólk á Náttúrufræðistofnun íslands, sem leysti úr ýmsum vanda og fyrirspurnum félaga. Öllu þessu fólki, nefndu sem ónefndu, færi ég innilegar þakkir. Stjórnin hélt níu fundi á starfsárinu. Varamenn voru ávallt boðaðir og tóku þátt í þeim til jafns við aðalmenn eins og árið áður. Á fundunum var fjallað um málefni félagsins eins og skylt er og rætt um skipu- lag fræðslusamkoma, fræðsluferða og ýmis önnur mál. Verður drepið á nokkur hin helstu hér síðar. Að auki sótti formaður ýmist einn eða ásamt öðrum úr stjórn nokkra aðra fundi. Þá barst stjórninni bréf frá formanni menntamálanefndar efri deildar alþingis, þar sem óskað var álits á frumvarpi til laga um náttúruvernd. Var því bréfi svarað og bent á nokkur atriði, sem betur mættu fara. Einnig var samið vjð Prentsmiðjuna Odda um prentun á 56. árgangi Náttúrufræðingsins. FRÆÐSLUSAMKOMUR Eins og undanfarin ár voru sex fræðslu- samkomur haldnar síðasta mánudag í hverjum mánuði frá janúar til apríl og frá október til nóvember. Að venju voru þær í stofu 201 í Árnagarði við Suðurgötu í Reykjavík. Eftirtalin fræðsluerindi voru haldin: 28. janúar: Hörður Kristinsson: íslenskar fléttur. - Fundarsókn: 45. 25. febrúar: Gunnar Jónsson: Tíu sérkennilegir fisk- ar hér við land. — Fundarsókn: 7. 25. mars: Árni Hjartarson og Oddur Sigurðsson: Berghlaup á íslandi. — Fundarsókn: 51. 29. apríl: Árni B. Stefánsson: Hraunhellar á ís- landi. — Fundarsókn: 111. 28. október: Sveinn Jakobsson: íslenskar steinteg- undir. Hjálmar Bárðarson sýndi myndir. — Fundarsókn: 57. 25. nóvember: Kristinn Einarsson: Vatnafræði og hag- nýting hennar á íslandi. - Fundarsókn: 14. Fræðslusamkomurnar sóttu 285 manns og er það um þriðjungi færra en árið áður. Það er talsvert áhyggjuefni, að fleiri skyldu ekki sækja þær, því að vart er völ á for- vitnilegri fræðslu. Á því hefur og borið, að náttúrufræðingar sniðgangi samkomur þessar og kjósa heldur að hlýða á oft sömu erindi innan sinna sérgreinafélaga. Er það miður, því að áður stóðu þeir fyrir hinum fjörugustu umræðum að fyrirlestri lokn- um. LEIÐBEININGANÁMSKEIÐ Fram var haldið að efna til námskeiða í undirstöðuatriðum fyrir byrjendur í nokkrum greinum náttúrufræða. Þessi námskeið voru haldin: Kvöldnámskeið um þörunga 2. maí. Leið- beinandi: Karl Gunnarsson. Þátttakendur: 27. Kvöldnámskeið í steingervingum 23. maí. 166
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.