Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 71

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 71
myndir í. Áður en gengið var á fjallið fengu menn sér nestisbita og Pór Jakobs- son kynnti úrslit í veðurspárkeppninni. Um klukkan þrjú var haldið í átt til byggða og aðeins staldrað við í Fossa- brekkum við Ytri-Rangá. Par greindi for- maður frá úrslitum í plöntusöfnun og þakkaði leiðsögumönnum og ferðafé- lögum öllum fyrir skemmtilega ferð. Kom- ið var til Reykjavíkur skömmu eftir kvöld- mat og virtust flestir ánægðir, þrátt fyrir að veðurguðirnir hefðu ekki verið sérlega hliðhollir. Sveppatínsluferð í Skorradal 24. ágúst. Leiðbeinandi: Eiríkur Jensson. Pátttak- endur: 43. Því miður var lítið um sveppi og eftirtekjan rýr, en ferðin var ánægjuleg engu að síður. Óhætt er að segja, að flestar tókust ferð- irnar með ágætum, þó að þátttaka hefði mátt vera meiri. í allar ferðirnar nema tvær voru fengnir bflar frá Guðmundi Jón- assyni hf. Geta má þess hér, að Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar veitti félögum í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi afslátt á fargjöldum í ferðir í sumar. Ekki er kunn- ugt um, hve margir félagar nýttu sér þessi fríðindi. FRÆÐSLUPÆTTIR HINS ÍSLENSKA NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAGS Hið íslenska náttúrufræðifélag og áhuga- hópur um náttúrufræðisafn báðu ýmsa menn að skrifa stutta og aðgöngugóða fræðsluþætti um náttúru landsins. Þeir birt- ust í sunnudagsblöðum Morgunblaðsins af og til í sumar. í sumum greinum var getið um nýjungar en í öðrum var fjallað um árstímabundna atburði í ríki náttúrunnar. Þessir voru svo vinsamlegir að leggja til efni í blaðið: Ævar Petersen: Lóa. Vilhjálmur Þorsteinsson: Hrognkelsi. Axel Björnsson: Hvernig líður Kröflu? Ólafur Dýrmundsson: Sauðburður. Ágúst H. Bjarnason: Mosi í görðum. Margrét Hallsdóttir: Ofnæmi og frjókorn. Gísli Már Gíslason: Bitmý. Sveinn Jakobsson: fslenskar steinteg- undir. Þór Jakobsson: Sólstöður 21. júní. Árni Waag: Hvalategundir við ísland. Sigurjón Rist: Jökulvötn. Ari Trausti Guðmundsson: Jökulskrið. Hákon Bjarnason: Hallormsstaða- skógur. Gísli Már Gíslason: Vorflugur. Gísli Már Gíslason: Fæða bleikju. Ágúst H. Bjarnason: Ný lyngtegund á íslandi. Kjartan G. Magnússon: Haförninn. Fræðsluþættirnir vöktu talsverða at- hygli, en því miður var óregla í útkomu þeirra og er við blaðið að sakast í því efni. Að mínum dómi er æskilegt, að félagið gangist fyrir aukinni fræðslu af þessu tagi. LJÓSMYNDASAMKEPPNI Annað árið í röð gekkst stjórnin fyrir ljósmyndasamkeppni meðal félaga. Að þessu sinni átti að skila inn myndum af skýjum eða einhverri lágplöntu (mosa, sveppi, fléttu eða þörungi). Dómnefnd skipuðu Skúli Þór Magnús- son, Bergþór Jóhannsson og Þór Jakobs- son. Samtals bárust 89 myndir frá ellefu félögum. Úr vöndu var að ráða, því að myndirnar voru allar í hæsta gæðaflokki. Að lokum urðu myndir eftirtalinna höf- unda fyrir valinu: Myndir af skýjum: 1. verðlaun: Pétur Hólm, Síðumúla 21, Rvík. 2. verðlaun: Sólveig Einarsdóttir, Sól- heimum 25, Rvík. 3. verðlaun: Sigurbjörg Gísladóttir, Heiðarseli 3, Rvík. 4. verðlaun: Sveinn Ólafsson, Skeggja- götu 19, Rvík. Myndir af lágplöntum: 1. verðlaun: Ólafur Jónsson, Digra- nesvegi 42, Kóp. 2. verðlaun: Einar Gíslason, Sól- eyjargötu 15, Rvík. 3. verðlaun: Einar Gíslason, Sól- eyjargötu 15, Rvík. 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.