Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 21
7. mynd. Þrælagarður í skurði í Gilbotnum. Kvarðinn er 35 cm langur. HB er þykka lagið rétt fyrir neðan miðjan kvarðann. Gráa lagið upp af enda kvarðans er Landnámslagið og sjást víða slitrur af því í garðinum. Ofan á garðinum sjást tvö svört öskulög á stöku stað, H-1693 og K-1721 (sjá nánar á 6. mynd). - A section of the Thrælagardur turf wall in a ditch at Gilbotnar. (Ljósm.Iphoto Haukur Jóhannesson) til þess að ekki hafi verið tekið efni í hann alveg við. Snið í Rimaskarði (4. mynd nr 2) í Rimaskarði var öskulagasnið mælt í skurði, er liggur þvert á garðinn. Landnámslagið fannst ekki í því sniði, en utan við það fannst dreif af því, greinilega vatnsflutt. Það er eðlilegt, því lækur hefur vafalaust runnið í gegnum skarðið áður en skurðurinn var grafinn. Snið við Prœlastein (4. mynd nr. 3) Snið var mælt í skurði skammt sunn- an við Þrælastein. Jarðvegsþykknun hefur verið mikil í þessari mýri um langan aldur, samanborið við önnur snið Þrælagarðs. Það stafar af miklum uppblæstri á Torfastaðaheiði, alveg niður fyrir Þrælastein að vestan. í þessu sniði eru 2-3 cm af jarðvegi frá Landnámslagi upp að garðinum. Ofan á honum finnast engin öskulög frekar en í Rimaskarði og Syðririma, en utan við hann fannst H—1693 og virtist það liggja upp að garðinum. Efni í garðinn hefur verið tekið sitt hvoru megin við hann, sem sést á því að Landnáms- lagið vantar á kafla. Pælan ofan við garðinn er 1,8 m, en 2,5 m neðan við hann. Snið í Gilbotnum (4. mynd nr. 4, 6. og 7. mynd) Besta þversnið í gegnum Þrælagarð 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.