Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 21
7. mynd. Þrælagarður í skurði í Gilbotnum. Kvarðinn er 35 cm langur. HB er þykka lagið rétt fyrir neðan miðjan kvarðann. Gráa lagið upp af enda kvarðans er Landnámslagið og sjást víða slitrur af því í garðinum. Ofan á garðinum sjást tvö svört öskulög á stöku stað, H-1693 og K-1721 (sjá nánar á 6. mynd). - A section of the Thrælagardur turf wall in a ditch at Gilbotnar. (Ljósm.Iphoto Haukur Jóhannesson) til þess að ekki hafi verið tekið efni í hann alveg við. Snið í Rimaskarði (4. mynd nr 2) í Rimaskarði var öskulagasnið mælt í skurði, er liggur þvert á garðinn. Landnámslagið fannst ekki í því sniði, en utan við það fannst dreif af því, greinilega vatnsflutt. Það er eðlilegt, því lækur hefur vafalaust runnið í gegnum skarðið áður en skurðurinn var grafinn. Snið við Prœlastein (4. mynd nr. 3) Snið var mælt í skurði skammt sunn- an við Þrælastein. Jarðvegsþykknun hefur verið mikil í þessari mýri um langan aldur, samanborið við önnur snið Þrælagarðs. Það stafar af miklum uppblæstri á Torfastaðaheiði, alveg niður fyrir Þrælastein að vestan. í þessu sniði eru 2-3 cm af jarðvegi frá Landnámslagi upp að garðinum. Ofan á honum finnast engin öskulög frekar en í Rimaskarði og Syðririma, en utan við hann fannst H—1693 og virtist það liggja upp að garðinum. Efni í garðinn hefur verið tekið sitt hvoru megin við hann, sem sést á því að Landnáms- lagið vantar á kafla. Pælan ofan við garðinn er 1,8 m, en 2,5 m neðan við hann. Snið í Gilbotnum (4. mynd nr. 4, 6. og 7. mynd) Besta þversnið í gegnum Þrælagarð 227
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.