Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 64

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 64
Nýjar ritgerðir um náttúru Islands 8 í fyrrahaust kom út hefti í tímaritsröðinni Journal of Geophysical Research (90. árg. nr. B12; október 1985), sem gefin er út í Bandaríkjunum. Hefti þetta er merkilegt fyrir þær sakir, að í því eru 17 greinar, sem fjalla eingöngu um jarðfræði íslands og hafsbotnsins í kring. Greinar þessar eru unnar upp úr fyrirlestrum, sem haldnir voru á ráðstefnu alþjóðasambands jarðeðlisfræðinga (IUGG) í Hamborg í ágúst 1983. Ritstjórn önnuðust Sigurður Steinþórsson og W. Jacoby, og rita þeir inngang að greinaflokknum. Hér á eftir fer yfirlit um greinarnar. Bott, M.H.B. Plate tectonic evolution of the Icelandic transverse ridge and adjacent regions. Bls. 9953— 9960. [Heimilisf.: Dept. of Geological Sciences, Univ. of Durham, England.] Gerð er grein fyrir landreki og þróun hafsbotnsins milli Græn- lands og Færeyja og myndun íslands. Að mestu er stuðst við túlkun segulmælinga á hafsbotninum. Jancin, M., K.D. Young, B. Voight, J. Aronson & Kristján Sœmundsson. Strati- graphy and K/Ar ages across the west flank of the northeast Iceland axial rift zone, in relation to the 7 Ma volcano- tectonic reorganization of Iceland. Bls. 9961 — 9985. [Heimilisf. fyrsta höf.: Dept. of Geology and Physics, Georgia South- western College, Americus, GA 31709 U.S.A.] Bergfræði, segulmælingar og kal- íum-argon aldursákvarðanir á Flateyjar- skaga gefa til kynna upphleðslu á tveimur tímabilum: fyrir 13-9,5 milljón árum og fyrir 6-7 milljón árum. Seinna tímabilið markar færslu eldvirkni á NA-landi á nú- verandi rekbelti. Young, K.D., M. Jancin, B. Voight & N.I. Orkan. Transform deformation of Tertiary rocks along the Tjörnes fracture zone, north central Iceland. Bls. 9986- 10010. [Heimilisf. fyrsta höf.: Dept. of Geosciences, Penn State University, 303 Deike, University Park, PA 16802.] Lýst er brotahreyfingum í jarðlagastafla frá tertíer á Flateyjarskaga og gerð grein fyrir tengslum hreyfinganna við brotabeltið sem kennt er við Tjörnes og tengir jarðelda- beltið á NA-landi við Kolbeinseyjarhrygg. Níels Óskarsson, Sigurður Steinþórsson & Guðmundur E. Sigvaldason. Iceland ge- ochemical anomaly: Origin, volcanotect- onics, chemical fractionation and isotope evolution of the crust. Bls. 10011—10025. [Heimilisf. fyrsta höf.: Norræna eldfjalla- stöðin, Reykjavík.] Fjallað er um efnasam- setningu jarðskorpunnar á íslandi í ljósi landrekskenningarinnar. Skýringar fást á ýmsum afbrigðum í efnasamsetningu ef gert er ráð fyrir heitum reit undir landinu og reki jarðskorpunnar yfir hann. Sigurður Steinþórsson, Níels Óskarsson & Guðmundur E. Sigvaldason. Origin of alkali basalts in Iceland: A plate tectonic model. Bls. 10027—10042. [Heimilisf. fyrsta höf.: Raunvísindastofnun há- skólans, Reykjavík.] Fjallað er um upp- runa alkalíbasalts, en það finnst einkum í tengslum við gosbeltin á Snæfellsnesi og á Mið-Suðurlandi. Meyer, P.S., Haraldur Sigurðsson & J.- G. Schilling. Petrological and geochemical variations along Iceland's neovolcanic zon- Náttúrufræðingurinn 56(4), bls. 270- 272, 1986 2 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.