Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 64
Nýjar ritgerðir um náttúru Islands 8 í fyrrahaust kom út hefti í tímaritsröðinni Journal of Geophysical Research (90. árg. nr. B12; október 1985), sem gefin er út í Bandaríkjunum. Hefti þetta er merkilegt fyrir þær sakir, að í því eru 17 greinar, sem fjalla eingöngu um jarðfræði íslands og hafsbotnsins í kring. Greinar þessar eru unnar upp úr fyrirlestrum, sem haldnir voru á ráðstefnu alþjóðasambands jarðeðlisfræðinga (IUGG) í Hamborg í ágúst 1983. Ritstjórn önnuðust Sigurður Steinþórsson og W. Jacoby, og rita þeir inngang að greinaflokknum. Hér á eftir fer yfirlit um greinarnar. Bott, M.H.B. Plate tectonic evolution of the Icelandic transverse ridge and adjacent regions. Bls. 9953— 9960. [Heimilisf.: Dept. of Geological Sciences, Univ. of Durham, England.] Gerð er grein fyrir landreki og þróun hafsbotnsins milli Græn- lands og Færeyja og myndun íslands. Að mestu er stuðst við túlkun segulmælinga á hafsbotninum. Jancin, M., K.D. Young, B. Voight, J. Aronson & Kristján Sœmundsson. Strati- graphy and K/Ar ages across the west flank of the northeast Iceland axial rift zone, in relation to the 7 Ma volcano- tectonic reorganization of Iceland. Bls. 9961 — 9985. [Heimilisf. fyrsta höf.: Dept. of Geology and Physics, Georgia South- western College, Americus, GA 31709 U.S.A.] Bergfræði, segulmælingar og kal- íum-argon aldursákvarðanir á Flateyjar- skaga gefa til kynna upphleðslu á tveimur tímabilum: fyrir 13-9,5 milljón árum og fyrir 6-7 milljón árum. Seinna tímabilið markar færslu eldvirkni á NA-landi á nú- verandi rekbelti. Young, K.D., M. Jancin, B. Voight & N.I. Orkan. Transform deformation of Tertiary rocks along the Tjörnes fracture zone, north central Iceland. Bls. 9986- 10010. [Heimilisf. fyrsta höf.: Dept. of Geosciences, Penn State University, 303 Deike, University Park, PA 16802.] Lýst er brotahreyfingum í jarðlagastafla frá tertíer á Flateyjarskaga og gerð grein fyrir tengslum hreyfinganna við brotabeltið sem kennt er við Tjörnes og tengir jarðelda- beltið á NA-landi við Kolbeinseyjarhrygg. Níels Óskarsson, Sigurður Steinþórsson & Guðmundur E. Sigvaldason. Iceland ge- ochemical anomaly: Origin, volcanotect- onics, chemical fractionation and isotope evolution of the crust. Bls. 10011—10025. [Heimilisf. fyrsta höf.: Norræna eldfjalla- stöðin, Reykjavík.] Fjallað er um efnasam- setningu jarðskorpunnar á íslandi í ljósi landrekskenningarinnar. Skýringar fást á ýmsum afbrigðum í efnasamsetningu ef gert er ráð fyrir heitum reit undir landinu og reki jarðskorpunnar yfir hann. Sigurður Steinþórsson, Níels Óskarsson & Guðmundur E. Sigvaldason. Origin of alkali basalts in Iceland: A plate tectonic model. Bls. 10027—10042. [Heimilisf. fyrsta höf.: Raunvísindastofnun há- skólans, Reykjavík.] Fjallað er um upp- runa alkalíbasalts, en það finnst einkum í tengslum við gosbeltin á Snæfellsnesi og á Mið-Suðurlandi. Meyer, P.S., Haraldur Sigurðsson & J.- G. Schilling. Petrological and geochemical variations along Iceland's neovolcanic zon- Náttúrufræðingurinn 56(4), bls. 270- 272, 1986 2 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.