Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 12
5. mynd. Jökulgarðar við innanverðan Berufjörð skammt utan við Hvanna- brekku. Lateral and terminal moraines in the inner part of Berufjörður. (Mynd Iphoto Hreggviður Norðdahl). hörfuðu hafði siávarborð lækkað um 15 m. Hamarsfjörður Ut með Hamarsfirði er hæð efstu fjörumarka 37 m y.s. en í botni fjarð- arins er hæð þeirra 44 m y.s. Þar lækkar hún skyndilega og er hæð fjöru- marka þar um 33 m y.s. Rétt utan við Bragðavelli er mjög greinilegur jökulgarður (1. mynd). Vaxandi hæð efstu fjörumarka inn með Hamarsfirði á sér sömu skýringu þar og í Álftafirði. Efri fjörumörkin finn- ast aðeins utan við jökulgarðinn. Þeg- ar jökullinn hörfaði til vesturs frá hon- um hafði sjávarborð lækkað um 10 m. Berufjörður I Berufirði er hæð efstu fjörumarka á bilinu 46-49 m y.s. Árni Hjartarson o. fl. (1981) geta um setlagahjalla við mynni Búlandsdals í um 53 m y.s. Líklegt er að hæð þessa hjalla marki um það bil efstu stöðu sjávar. Utan frá mynni Berufjarðar og inn með firðinum vex hæð lægri fjörumarka úr 31 m y.s. í 40 m y.s. Við Urðarteig sunnan Berufjarðar og. Gautavík norðan fjarðarins eru miklir jökul- garðar (Trausti Einarsson 1962, Guð- mundur Kjartansson 1962, Árni Hjart- arson o. fl. 1981), sem liggja út eftir og niður fjallshlíðarnar. Innar í firðin- um, skammt utan við Hvannabrekku, er margfaldur jökulgarður (5. mynd). Hæð efri og lægri fjörumarka í Berufirði fer vaxandi inn með firðin- um, en efri fjörumörkin eru ekki fundin innar en við Urðarteig. Þar minnkar hæð fjörumarka um 19 m sem samsvarar lækkun sjávarborðs á tímabilinu frá myndun efri fjörumark- anna og þar til jökull í Berufirði hörf- aði frá jökulgarðinum við Urðarteig og Gautavík. Breiðdalur Inn af Breiðdalsvík eru víðáttumikl- ir setlagahjallar, sem hlóðust upp við hærri sjávarstöðu. Hæð fjörumarka var mæld á um 20 stöðum og reyndist meðalhæð þeirra vera 36 m y.s. Við nánari athugun kemur í ljós, að þessi fjörumörk sýna hæð þriggja að- greindra sjávarborða (6. mynd). Meðalhæð þessara fjörumarka er 42 m, 33 m og 27 m y.s. en hæð þeirra fer vaxandi inn til landsins af sömu ástæð- um og áður er getið. Frá mynni Norðurdals og um þver- an Breiðdal er mikill og áberandi jök- 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.