Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 15
sjávarstöðu, í um 36 m y.s. (7. mynd). Efstu fjörumörk (52 m) verða ekki rakin lengra inn með firð- inum en að Víkurgerði, lægri mörkin (48 m) að Sævarenda og þau lægstu (36 m) að Tungu. Útbreiðsla og myndun ofangreindra fjörumarka í Fáskrúðsfirði takmarkaðist af stærð (lengd) skriðjökuls í firðinum. Milli Víkurgerðis og Fögrueyrar eru landform og set sem eindregið benda til þess, að brún jökuls hafi verið kyrr- stæð þar um skeið. Uppi í fjallshlíð- inni eru jaðarrásir sem stefna út og niður, þar neðan við er mikill farveg- ur sem sveigir niður á milli Víkurgerð- isbæjanna. Austan í mynni Fleinsdals (ytri) er jökulgarður (Árni Hjartarson o. fl. 1981), sem myndast hefur á sama tíma eða seinna, en athyglisvert er að jökull úr Fleinsdal hefur ekki náð niður að efstu fjörumörkum. Gegnt Víkurgerði, milli Heljarár og Höfuðhúsaár á norðurströnd Fá- skrúðsfjarðar eru jökulgarðar, sem stefna út og niður. Innan (vestan) við þá er greinilegur jaðarhjalli sem fer hækkandi til vesturs. Líklegt er að þessi ummerki og þau milli Víkur- gerðis og Fögrueyrar séu mynduð samtímis af jökli sem skreið út fjörð- inn og að þau marki jafnframt mestu útbreiðslu hans þegar sjávarstaða varð hæst (52 m) í Fáskrúðsfirði (7. mynd). Við Eyri er jökulgarðsbútur og gegnt honum við Brimnes á norður- strönd fjarðarins er jaðarhjalli sem fer hækkandi til vesturs. Hér er um að ræða minniháttar hörfunarstig jökuls í Fáskrúðsfirði og Gilsárdal. Sú ályktun styðst meðal annars við þá staðreynd, að þegar jökullinn hörfaði frá garðin- um við Víkurgerði hafði sjávarborð fallið um 12 m, en engin sýnileg breyt- ing varð á stöðu sjávar við „jökulgarð- inn“ við Eyri og Brimnes (7. mynd). 8. mynd. Jaðarhjallar og jökulgarður nærri mynni Daladals í Fáskrúðsfirði. Lateral terra- ces and lateral moraine in Daladalur in Fáskrúðsfjörður. (Mynd/photo Hreggviður Norð- dahl). 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.