Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 23
B.P. eða frá upphafi nútíma fyrir 9000-10.000 árum B.P. (Sörensen 1979, Berglund 1979, Hjort 1979, Andersen 1980, Corner 1980). Jarðsögu síðjökultímans á Aust- fjörðum hefur verið skipt í þrjú stig og er jarðsöguleg staða jökulgarða Fá- skrúðsfjarðar-, Breiðdals- og Beru- fjarðarstigs ákvörðuð með saman- burði við hörfunarsögu jökla á sunn- an- og vestanverðu landinu (11. mynd). Verður sú aðferð að duga þar til hlutstæðar aldursákvarðanir hafa verið gerðar á efni frá Austfjörðum. Árni Hjartarson o. fl. (1981) skiptu þessari hörfunarsögu í tvennt, dal- jöklaskeið og smájöklaskeið, en tengdu þau ekki við skiptingu Þorleifs Einarssonar (1973) á síðjökultíma ís- lands að öðru leyti en að smájökla- skeið samsvari upphafi nútíma og dal- jöklaskeið Álftanes- eða Búðaskeiði (11. mynd). En það er fleira en teng- ingar við önnur landssvæði sem skilur á milli niðurstaðna okkar og niður- staðna Árna Hjartarsonar o. fl. Stig sem samsvarar Fáskrúðsfjarðarstigi er ekki nefnt, en lega frambrúnar skrið- jökla á daljöklaskeiði samsvarar nokkuð vel legu jöklanna við jökul- garða Breiðdalsstigs. Sömu sögu er að segja um legu jökla á smájöklaskeiði, en hún samsvarar í stórum dráttum Berufjarðarstigi okkar (11. mynd). Árni Hjartarson o. fl. telja efstu fjöru- mörk vera frá tímabilinu milli dal- jökla- og smájöklaskeiðs. Sjávarstaða varð í raun hæst samfara myndun jök- ulgarða Fáskrúðsfjarðarstigsins. Lokaniðurstaða þessara rannsókna á útbreiðslu jökla og sjávarstöðu- breytingum á Austfjörðum er, að sama mynstur er talið vera milli jökul- hörfunar og sjávarstöðubreytinga þar og annars staðar á Islandi á síðjökul- tíma (11. mynd). Það er enn fremur stuðningur við niðurstöður okkar, að loftslagsbreytingar á þessum tíma urðu því sem næst samtímis um alla jörðina. Þetta á alveg sérstaklega við um Kópaskersskeið (Bölling), Saur- bæjarskeið (Alleröd), Búðaskeið (Yngre Dryas) og upphaf nútíma (Preboreal). Nokkuð öðru máli gegnir um Álftanesskeið (Áldre Dryas), þar sem ummerki framrásar jökla á því tímabili eru ekki jafn útbreidd og um- merkin frá Búðaskeiði. Á Norður- löndum eru þó til jökulgarðar sem mynduðust við kyrrstöðu jökulbrúnar eða framrás jökla fyrir um 12.000 ár- um B.P. (Mörner 1969, Berglund 1979, Mangerud 1980). Tenging hörfunarsögu jökla og sjáv- arstöðubreytinga á Austfjörðum við skiptingu á síðjökultíma íslands (Þor- leifur Einarsson 1973) og Norðurlanda (Mangerud o. fl. 1974) teljum við því vera rökrétta á þessu stigi málsins (11. mynd). ÞAKKIR Söfnun gagna og úrvinnsla þeirra fór fram á vegum Jarðfræðistofu Raunvísinda- stofnunar Háskólans. Rannsóknasjóður Háskólans studdi þessar rannsóknir og er sá stuðningur hér með þakkaður. Kristinn J. Albertsson las hluta handritsins og fær- um við honum bestu þakkir fyrir. HEIMILDIR Andersen, B.G. 1980. The deglaciation of Norway after 10,000 B.P. Boreas 9. 211-216. Árni Hjartarson, Freysteinn Sigurðsson og Þórólfur Hafstað 1981. Vatnabúskapur Austurlands III. Lokaskýrsla. Orku- stofnun, OS81006/VOD04. 198 bls. Ashwell, I.Y. 1967. Radiocarbon ages of shells in the glaciomarine deposits of western Iceland. Geogr. Journal 1. 48-50. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.