Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 36
2. mynd. Jökulbergslag með gabbrómolum í Múlamynduninni. Skarphéðinn Gíslason á Vagnstöðum styður hamri á gabbróhnullung. Tillite bearing gabbro pieces within the Múli Formation. The hammer points to a gabbro boulder (Ljósm./photo Jón Jónsson). um Suðausturlands (Jón Jónsson 1955, 1977, 1978) m.a. í grænafelli á Mýrum, Múlaárgljúfri og víðar verður hér ekki sagt og ekki heldur hvernig þessi lög kunna að tengjast. Svo virð- ist sem fleiri en eitt jökulbergslag sé í þeim blágrýtishraunastafla, sem al- mennt er talinn vera frá tertíer tíma og þau elstu þá vart minna en um 6-7 miljón ára gömul. HESTGERÐISHNÚTA - MÚLAMYNDUNIN Skarphéðinn á Vagnsstöðum, sá mikli hagleiksmaður og glöggi nátt- úruskoðari, kennndi mér nafnið Hest- gerðishnúta þegar hann fór með mér upp að þeirri sérstæðu bergmyndun, sem nú skal lýst. Varla getur hjá því farið að þeir, sem ferðast austur Suðursveit, eink- um ef það er síðla dags, með sól í vestri, veiti athygli sérstæðri berg- myndun í efstu brúnum Hestgerðis- múla, þeim er móti vestri snúa, svo mjög, sem hún sker sig úr að öllu út- liti. Hafi ég skilið Skarphéðin rétt, er það þessi hluti fjallsins, sem byggðar- menn nefna Hestgerðishnútu. Frá veginum má glöggt sjá skilin milli blágrýtislaganna neðan til í fjallinu og efsta hluta þess, sem samanstendur af dökku brotabergi, en með ívafi af stuðlabergi, sem er stórkostlegast í Fallastakkanöf, en fegurra stuðlaberg þekki ég ekki. (3. mynd). í heild nær þessi myndun (4. mynd), sem ég hér nefni Múlamyndunina, yfir um 2,5 km2 svæði og þekur fjallið frá því aust- ur af Borgarhöfn fram á brún ofan við 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.