Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 38
HESTGERÐISMÚLI Jarölagasniö Stratigraphy A A A ♦ ♦ ♦ A A A A A A A A A A A A A í A A A A A A A Jökulberg T7////B Stuölaberg Columnar Basall Bólstraberg Pillow Lava Hvarfset I Múlamyndunin yarve Sediment | Múu Formation Jökulberg? Tillite? Lagskipt túff Stratified Tuff Jökulberg Tillite J Tertíert blágrýti Tertiary Basalts 5. mynd. Jarðlagasnið af efsta hluta Hest- gerðismúla. Section of the upper part of Hestgerðismúli. Hestgerði. Þykktin er all mismunandi, en virðist vera um 90-100 m. Setlögin eru bæði undir og inni í sjálfri gos- mynduninni, eins og síðar verður sagt. Allt virðist þetta hafa orðið til í dal, sem grafinn var í blágrýtismyndunina, en ljóst er að hún hefur á þessum stað verið talsvert rofin þegar þessi yngri myndun, Múlamyndunin varð til. Þetta sést m.a. af því að gangar, sem liggja gegnum blágrýtislögin standa sem bríkur upp í Múlamyndunina. Á norðvesturhorni Hestgerðishnútu, sem næst beint austur af Borgarhöfn eru berglög Múlamyndunarinnar sem hér segir (5. mynd): Neðst: Jökulberg 6,7 m. Lagaskift túff 8,6 m. Jökulberg? 1,2 m. Lagskift, fínt set (Hvarfleir) 5,16 m. Bólstraberg 2,0 m. Stuðlaberg 15 m eða meir. Hvað varðar fínasta setið (6. mynd), þá líkist það í öllu hvarfleir, en er væntanlega úr nokkuð grófara efni en leir í ströngustu merkingu, og líklega mest í kornastærð 0,02-0,002 mm. Varla er hugsanlegt annað en þetta hafi sest til í sem næst kyrrstæðu vatni. Við Fallastakkanöf eru berglög- in á þessa leið. Neðst: Veðrað holufyllt blágrýti. Móbergsbrotaberg, lagskipt. Völuberg með millimassa úr ummynduðum sandi (glerið, síderómelan, er ummyndað í palagónít, mógler). Hvarfset. Stuðlaberg. Jökulberg. Jökulberg kemur fyrir bæði undir, ofan á og líklega inni í þessari mynd- un, þótt ekki skuli hið síðasta fullyrt að svo stöddu. Einnig gæti jökulberg- ið, sem er ofan á Fallastakkanöf verið tvö lög. Undir klettinum Kleyki er ótvírætt jökulberg og í því gabbró- hnullungar. Fremst í Múlanum skagar þessi myndun marga metra fram yfir undirlagið (7. mynd). 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.