Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 45
2. mynd. Útbreiðsla Lycoperdon lividum Pers. í norðvestur Evrópu samkvæmt Demoulin 1971, Eckblad 1971, Kreisel 1973 og Jeppson 1984. Distribution of L. livid- um in north western Europe according to Demoulin 1971, Eckblad 1971, Kreisel 1973 and Jeppson 1984. kúla) o.fl., er Lycoperdon lividum einkennandi fyrir þurrlendisgróður Mið-Evrópu. Einkennilegt er, að nokkrar þessara tegunda finnast einnig með ströndum fram, þar sem mjög staðbundnir um- hverfisþættir (ss. þurrkur, sandur, sól- arhiti) virðast á einhvern hátt svara til svæða með landrænu loftslagi. Yfir höfuð virðast belgsveppir oft vera háðir staðbundnu veðurfari eða nær- viðri (mikroklima). Þannig geta þeir náð fótfestu í köldu og á ýmsan hátt óhagstæðu loftslagi norðurslóða. Lange (1948 og 1977) getur um Bo- vista tomentosa, Disciseda candida og Geastrum minimum frá slíkum vaxtar- stöðum, með sérstaklega hagstæðu nærviðri í Grænlandi. Á íslandi finn- ast Bovista tomentosa (melkúla) víða á umræddu meginlandsloftslagssvæði á norðausturhluta landsins (Helgi Hallgrímsson 1963), og óx m.a. í grennd við fundarstað L. lividum, sem fyrr getur. Disciseda candida hef- ur einnig fundist á einum stað í Eyja- firði (Jeppson 1983), sem er á sama loftslagssvæði. Geastrum minimum (smástjarna) hefur enn ekki fundist á íslandi, en ekki er ólíklegt að hún finnist við nákvæma eftirgrennslan í rjúpnalaufsmóum sem snúa vel við sólarátt. LOKAORÐ Fundur Lycoperdon lividum á ís- landi tengir hina einangruðu fundar- staði í Norður-Skandinavíu við fund- arstað hans á Vestur-Grænlandi. Kerfisbundin leit að belgsveppum og söfnun þeirra á norðlægum breiddar- gráðum er mikilvægur þáttur í kort- lagningu á útbreiðslu tegundanna. Hvað varðar ættkvíslina Lycoperdon (físisveppi), þá eru nú þekktar alls 7 tegundir af henni á íslandi, en 14 í Skandinavíu. Einhverjum mun finnast lýsingin á L. lividum stuttleg. Hér er hins vegar um mjög sérkennilega tegund að ræða, sem auðvelt er að þekkja á hinu kornótta, næstum sandkennda yfir- borði, með íblandi af krystöllum, gul- brúnum kapilluþráðum með götum, og gróum sem eru með fíngerðum en þó greinilegum vörtum. Þessi ein- kenni, ásamt fyrr umgetnum vaxtar- stöðum, gera hana auðþekkta frá öðr- um belgsveppum. Að lokum vil ég þakka Vilhjálmi Þorsteinssyni Snædal og Ástu Sigurð- ardóttur á Skjöldólfsstöðum fyrir gest- risni þeirra við heimsókn okkar á Jök- 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.