Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 39
N ATT URUFRÆÐING URINN 83 ................................................„„„... 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. •yu»$>!iiiiiiiilili|ili|i|il;u;li.j ijwiWjÝiWMuýi I’essi mynd sýnir byggingu sellunnar (einkum plöntusellunnar) í stór- um dráttum. Yzt er selluhýðið (á plöntusellunni) (1), innan þess er sellu- plasmað eða plasmað (10) og sellukjarninn (4—6). í plasminu eru ýmsir lík- amir úr lífrænu efni (2, 3, 8), þar á meðal slcaut-ögnin (Centrosoma, 3). Einnig eru í því krystallar (7) og blöðrur (vakuolur) fylltar vökva (9). Utan um kjarnann er kjarnahýðið (5), í honum er kjarnalíkaminn (4) og litarefnið. (litnið, chromatin, 6), sem myndar net, þegar sellan er ekki að skipta sér, en breytist í litþræði, þegar skipting fer í hönd. er hýðið, kjarnahýðið, en undir því er þunnt lag af plasma. Frá þessu plasmalagi ganga þræðir inn í kjarnann, þeir eru áfastir sín á milli og mynda net. I þráðunum er tvenns konar efni, annað þeirra tekur mjög vel á móti ýmsum litarefnum og nefnist því litni, en hitt er vanalega gagnsætt eða gráleitt, þótt sellan sé lituð. Sellurnar eiga sér aldur skapaðan eins og allt annað lifandi. Þær verða því að hlaða upp í skörðin, og auka kyn sitt á einhvern hátt, og þetta gera þær með því að skipta sér. Sellurnar geta skiptst 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.