Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 51
NATTURUFRÆÐINGURINN 95 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIK; Samtíningur. Aldur jarðinnar er talinn ..................... 2.000.000.000 ár. Aldur lífsins á jörðunni......................... 300.000.000 — Aldur mannkynsins.................................... 300.000 — Aldur stjörnufræðinnar ................................ 3.000 — Aldur stjörnukíkisins ................................... 300 — Tunglið fer með 1000 metra hraða á sekúndu á braut sinni kringum jörðina. Eitt af frumefnum jarðarinnar heitir úraníum. Það er eitt af hinum geislamögnuðu (radioaktivu) efnum. Ut frá því streyma meðal annars svo- nefndir gamma-geislar, en við það eyðist efnið og breytist, svo að eftir- verður frumefnið helíum og blý. Breytingin er þessi: 0.8653 gr. af blýi, 0.1345 gr. af helíum, og 0.0002 gr. af geislum myndast úr 1.0000 gr. af úranium. Öll spendýr hafa 7, og aðeins 7, hálsliði (sárfáar undantekningar). Þannig hafa hvalirnir, sem eru hálslausir, 7 hálsliði, minnstu dýr, eins og t. d. mýsnar, einnig, og hálslengstu dýr, eins og gíraffinn, aðeins 7. Þetta, meðal annars, bendir á sameiginlegan uppruna, og skyldleika. Þegar úraníum breytist i blý, við geislun. er breytingin svo hægfara, að. eitt gr. af úrtníum þarf: 100 ár til þess að verða að 0.985 gr. af úraníi og 0.013 gr. af blýi 1000 ár til þess að verða að 0.865 gr. af úraníi og 0.113 gr. af blýi 2000 ár til þess að verða að 0.747 gr. af úraníi og 0.219 gr. af blýi 3000 ár til þess að verða að 0.646 gr. af úranii og 0.306 gr. af blýi Dagurinn á Marz er mjög líkur degi jarðarinnar að lengd, aðeins rúm- um hálftíma lengri. En Marz er miklu kaldari en jörðin. Heitustu dagar þar við miðjarðarlínu eru varla mikið yfir 10° C, og þá má geta nærri hvernig hitinn er, þegar dregur nær heimskautunum. Á hverju augnabliki missir sólin óhemju af orku út í geiminn. Eðlis- fræðingar síðustu tima hafa komizt að raun um, að orkan hefir þunga, líkt og efnið (sbr. það, sem sagt er um úranium). Sólin léttist við orkutapið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.