Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 44
88 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUII^ Árangur íslenzkra fuglamerkinga. VIII. Innanlands hafa náSst: Rauðhöf ðaönd (Mareca penelojie). Önd þessi hafði ver- ið merkt á unga-aldri, í Víðikeri í Bárðardal, þ. 7. ágúst 1933.. Þann 3. júní s. 1. fannst hræ hennar all-nýlegt, í Stóra-Ási á Mý- vatnsheiði, hefir hún líklega orðið fálka að bráð. Álft (Cygnus cygnus islandicus). Merkt (1/76) hjá Berja- nesi í Landeyjum, í Rangárvallasýslu, þ. 8. september 193J). Var hún þá ungi og orðin hálf-fleyg. Náðist „í sárum“, illa fleyg, á Hópinu hjá Refsteinsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu, þ. 1. sept- ember s. 1., og var sleppt aftur þegar búið var að lesa númerið af merkihringnum. — Var önnur álft, sem einnig var merkt, í för með þessari, en náðist ekki. Eru líkur til, að þetta hafi verið syst- kini, því í fyrra sumar, voru þrír álftarungar úr sama hreiðri,. merktir samdægurs í Berjanesi, og er merkið 1/76, þaðan. Erlendis hefir spurzt um: Urtönd (Querquedula crecca crecca). Merkt (5/45), þ. 31. júlí 1933, hjá Grímsstöðum við Mývatn. Var hún þá ungi. Skotin fyrripartinn í maí 1934, hjá Frederiksdal á Suður Grænlandi. Þetta reyndist vera kvenfugl. Urtönd (Querquedula c. crecca). Ungi, merktur (5/346) hjá Sauðárkróki, þ. 3. ágúst 193J). Skotin í ágúst (líklega fyrri- partinn) 1935, í Cullybackey, Co. Antrim, á Norður írlandi. Þessi. önd hefir að öllum líkindum dvalizt erlendis síðan í fyrra haust. D ug g ö n d (Nyroca m. marilla). ? Merkt (3/43) fullorðin,. á hreiðri, hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. U\. júní 1933. Skotin seint í janúar 1935, hjá Penestin í Bretagne á Frakklandi. Tjaldur (Hæmatopus ostralegus subsp.?), juv. Merktur (4/447) á Kollaleiru í Reyðarfirði, þ. 19. júlí 193J). Fannst dauður hjá Saundersfoot, skammt frá Tenby í Pembrokeshire, Wales, þ., 21. apríl 1935. R i t a (Rissa t. tridactyla). Merkt (5/683) fullorðin, í Reykja- vík, þ. 5. júlí 1934. Skotin í Sandvík á Suðurey í Færeyjum, þann. 28. maí 1935. M. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.