Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Síða 14

Náttúrufræðingurinn - 1935, Síða 14
58 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN VIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII1111111IIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIUIIII || || 1111111111III lllllllllllllllllllllllllllllllllt C. Munnröndin annað hvort afturbeygð, eða þá þykk. D. Kuðungur meira eða minna flatvaxinn, loðinn. Nafla- opið, neðan á kuðungnum, við munnann, greinilegt. 5— 6 snúningar. H: 4y>—6. Þ: 7—9y2 mm. Vafa- samt, hvort tegundin hefur fundist hér. Loðsnigill (Hygromia hispida, I, 6). D. Kuðungurinn hnöttóttur, eða því sem næst. 5—6 snúningar. H: 16—20 mm. Þ: 20—24 mm. Nafla- opið hálflokað. Fundin á Austurlandi. Lyngbobbi (Helicigona arbustorum, II, 7). D. Kuðungur nærri hnöttóttur. 4y>—5 snúningar. H: 12—15 mm. Þ: 18—21 mm. Naflaopið lokað, sést ekki. Víða fundinn hér. Brekkubobbi (Helix hortensis, II, 8). B. Kuðungurinn hærri en hann er breiður. C. Kuðungurinn ógagnsær. D. Kuðungurinn kylfulaga. Munnopið hjartalaga. Frá munnröndinni ganga bríkur inn í munnann. H. 2— 2l/2 mm. Þ: 1—íy^ mm. 5—514 snúningar. Tannbobbi (Vertigo antivertigo, II, 9). D. Kuðungurinn nærri sívalur. Munnopið hálf-mána- laga. Engar bríkur. H: 3—4 mm. Þ: tæpl. 2 mm. 6— 7 snúningar. Svepjmbobbi (Pupilla muscorum, II, 10). C. Kuðungurinn gagnsær. D. Lengd munnopsins nemur tæplega einum þriðja hæðarinnar. H: 6 mm. Þ. 2*4 mm. ði/2—6, nokkuð jafnir snúningar. Fundist á nokkrum stöðum. Eggbobbi (Cochlicopa lubrica, II, 11). D. Lengd munnopsins nemur meira en helming hæð- arinnar. H: 15—22 mm. Þ: 9—12 mm. 3 snúning- ar, eða rúmlega það. Sá neðsti margfalt breiðari en allir hinir samanlagt. Fundinn"a nokkrum stöðum..............Ránbobbi (Succinea putris, II, 12).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.