Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 14
58 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN VIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII1111111IIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIUIIII || || 1111111111III lllllllllllllllllllllllllllllllllt C. Munnröndin annað hvort afturbeygð, eða þá þykk. D. Kuðungur meira eða minna flatvaxinn, loðinn. Nafla- opið, neðan á kuðungnum, við munnann, greinilegt. 5— 6 snúningar. H: 4y>—6. Þ: 7—9y2 mm. Vafa- samt, hvort tegundin hefur fundist hér. Loðsnigill (Hygromia hispida, I, 6). D. Kuðungurinn hnöttóttur, eða því sem næst. 5—6 snúningar. H: 16—20 mm. Þ: 20—24 mm. Nafla- opið hálflokað. Fundin á Austurlandi. Lyngbobbi (Helicigona arbustorum, II, 7). D. Kuðungur nærri hnöttóttur. 4y>—5 snúningar. H: 12—15 mm. Þ: 18—21 mm. Naflaopið lokað, sést ekki. Víða fundinn hér. Brekkubobbi (Helix hortensis, II, 8). B. Kuðungurinn hærri en hann er breiður. C. Kuðungurinn ógagnsær. D. Kuðungurinn kylfulaga. Munnopið hjartalaga. Frá munnröndinni ganga bríkur inn í munnann. H. 2— 2l/2 mm. Þ: 1—íy^ mm. 5—514 snúningar. Tannbobbi (Vertigo antivertigo, II, 9). D. Kuðungurinn nærri sívalur. Munnopið hálf-mána- laga. Engar bríkur. H: 3—4 mm. Þ: tæpl. 2 mm. 6— 7 snúningar. Svepjmbobbi (Pupilla muscorum, II, 10). C. Kuðungurinn gagnsær. D. Lengd munnopsins nemur tæplega einum þriðja hæðarinnar. H: 6 mm. Þ. 2*4 mm. ði/2—6, nokkuð jafnir snúningar. Fundist á nokkrum stöðum. Eggbobbi (Cochlicopa lubrica, II, 11). D. Lengd munnopsins nemur meira en helming hæð- arinnar. H: 15—22 mm. Þ: 9—12 mm. 3 snúning- ar, eða rúmlega það. Sá neðsti margfalt breiðari en allir hinir samanlagt. Fundinn"a nokkrum stöðum..............Ránbobbi (Succinea putris, II, 12).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.