Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 52
96 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111111 i 11111111111111111111111111111111111111111111111111 ] 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II11111111111111111111111II111111111 ] 111 Hún er 360.000 smálestum léttari nú, en hún var á sama tíma í gær. Og fyrir 7.600.000 milljónum ára hefir sólin verið 100 sinnum þyngri en hún er nú. Ár og jöklar vinna stöðugt að því, að rífa niður fjöllin, og flytja þau út í hafið, eða jafna þeim niður á láglendið. Við þetta myndast lög af fram- burði vatna o. s. frv. Gengur jarðlagamyndunin mjög misfljótt, eftir því, hvar er á jörðinni. Talið er, að 1000 ár þurfi til þess að mynda eitt fet af þessum lögum, ef að meðaltal er tekið á allri jörðunni. Samtals er „lagberg- ið“ (Sedimenta) á jörðinni orðið eitthvað um 161 y2 kílómetri á þykkt, og .skiptist það þannig á milli jarðaldanna: Fyrir fornöldina myndaðist að minnsta kosti 55 kilómetra lag Á fomöldinni — — — — 56% — — Á miðöldinni — — — — 28 — — Á nýju öldinni — — — — 22 — — Samtals 161% Eina tímaritið á Islandi, sem einungis er helgað náttúrufræði, er Nátt- úrufræðingurinn. Ef þér eruð vinur hans, þá aflið honum kaupenda. Fjórar stærstu stjörnui', sem menn þekkja, heita: Antares. Þvermál hennar er 450 sinnum stærra en þvermál sólarinnar. .Alfa-Herkulis — — — 400 — — — — — Ómíkron-Ceti — — — 300 — — — — — Betelgeuze —•• — — 250 — — — — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.