Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 52
96 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111111 i 11111111111111111111111111111111111111111111111111 ] 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II11111111111111111111111II111111111 ] 111 Hún er 360.000 smálestum léttari nú, en hún var á sama tíma í gær. Og fyrir 7.600.000 milljónum ára hefir sólin verið 100 sinnum þyngri en hún er nú. Ár og jöklar vinna stöðugt að því, að rífa niður fjöllin, og flytja þau út í hafið, eða jafna þeim niður á láglendið. Við þetta myndast lög af fram- burði vatna o. s. frv. Gengur jarðlagamyndunin mjög misfljótt, eftir því, hvar er á jörðinni. Talið er, að 1000 ár þurfi til þess að mynda eitt fet af þessum lögum, ef að meðaltal er tekið á allri jörðunni. Samtals er „lagberg- ið“ (Sedimenta) á jörðinni orðið eitthvað um 161 y2 kílómetri á þykkt, og .skiptist það þannig á milli jarðaldanna: Fyrir fornöldina myndaðist að minnsta kosti 55 kilómetra lag Á fomöldinni — — — — 56% — — Á miðöldinni — — — — 28 — — Á nýju öldinni — — — — 22 — — Samtals 161% Eina tímaritið á Islandi, sem einungis er helgað náttúrufræði, er Nátt- úrufræðingurinn. Ef þér eruð vinur hans, þá aflið honum kaupenda. Fjórar stærstu stjörnui', sem menn þekkja, heita: Antares. Þvermál hennar er 450 sinnum stærra en þvermál sólarinnar. .Alfa-Herkulis — — — 400 — — — — — Ómíkron-Ceti — — — 300 — — — — — Betelgeuze —•• — — 250 — — — — —

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.