Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 71 <miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui sem festast í honum. Enda er það engin smáræðis skepna, hann getur vegið allt að því tíu kíló og nálgast tvo metra á lengd. Afríku-lungnafiskur (Protopterus) Lungnafiskur þessi gefur frá sér alleinkennilegt hljóð, líkt og snögga stunu. Þetta verður þegar hann kemur upp á yfirborðið til þess að tæma lungað lofti — hann hefir aðeins eitt lunga — og fylla það á ný“. Þriðja tegundin af lungnafiskum á heima í Afríku. Á síðustu árum hafa fiskifræðingar reyndar viljað aðgreina lungnafiskana í Afríku (Protopterus annectens) í tvær tegundir, en þær eru þá, ef þær eru tvær, að minnsta kosti náskyldar. Afríku-lungnafiskur- inn á heima í ánum Senegal og Hvítu Níl til norðurs, að Kongo og Sambesí-á til suðurs, og er víða mjög algengur. í lifnaðarhátt- um er hann mjög líkur Ástralíu-lungnafiskunum, en heldur fjör- ugri, og alls ekkert lamb að leika sér við fyrir þá, sem þurfa að hafast við í sama heimkynni og hann. Hann er nefnilega rándýr og etur allt, sem tönn á festir, hvort heldur það er kjötbiti, sem til hans er kastað, eða aðrir fiskar, ef til vill miklu stærri, sem verða honum að bráð. Á þurkatímum liggur hann í dvala eins og Suður-Ameríku-lungnafiskurinn. Lungnafiskarnir eru yfirleitt taldir góður matur, einkum sá, sem er í Ástralíu. Hann er rauður á fiskinn og er oft nefndur Bernett-lax. Bæði svertingjum og hvítum mönnum þykir hann mesti herramannsmatur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.