Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 50
94 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifr helztu vinum mannkynsins. Bókin á erindi til allra, sem meta afrek manns- andans, sigur hans á þeim erfiðleikum, sem tálma framför mannkynsins, allra, sem virða góðar bækur. Arsrit Skógræktarfélags íslands, 1935. Efni: Hákon Bjarnason: Nokkrar leiðbeiningar um trjárækt. Valtýr Stefánsson: Nokkur orð um trjárækt til heimilisprýði. H. J. Hólmjárn: Orfoka land. Á. Friðriksson: Skógurinn sem heimkynni dýra og jurta. M. Júl. Magnús: Fjárframlög til skógræktar. Hákon Bjarnason: Fregnir úr Fossvogsstöðinni. M. Júl. Magnús: Félagsstarfsemi. Ritið er, eins og að vanda, hið prýðilegasta að öllum frágangi. I skóg- ræktarfélaginu eru nú á fjórða hundrað meðlimir.auk um 30 æfifélaga. Jóhannes Askellsson: Some Remarks on the Distribution of the Species Zirphaea crispata L. and Purpura lapillus L. on the North-Coast of Iceland- Vid. Medd. fra Dansk Nat. For. Bind 99, Köbenhavn, 1935. Höfundurinn birtir hér athuganir sínar á útbreiðslu bergbúans og ná- kuðungsins við strendur Islands. Hefir hann fundið báðar bessar tegundir lifandi við norðurströnd Islands, en þær eiga aðallega heima í hlýja sjón- um, og áður var haldið, að þær væru hvorki til lifandi við Norður- né Aust- urland. Johs. Humlum und S. L. Tuxen: Die heissen Quellen auf Hveravellir in Island. Geografisk Tidsskrift, 38. Bind. 1—2 Hefte, Köbenhavn, 1935. Höfundarnir voru hér á ferð í fyrrasumar, og mældu þá upp hvera- svæðið á Hveravöllum. í ritgjörð þessari lýsa þeir hverurium, og gera grein fyrir þeim breytingum, sem á þeim hafa orðið á síðustu árum, samkvæmt rannsóknum annarra. Freyr, mánaðarblaíS um landbúnað, útgefandi Búnaðarfélag Islands, ritstjóri Metúsalem Stefánsson. Um margra ára skeið hefir Fiskifélag íslands gefið út mánaðarblað um mál þau, er sjávarútveginn varða, en hingað til hefir verið skortur á slíku blaði fyrir landbúnaðinn. Nú er bætt úr þeim skorti, sem var á slíku riti, og verður ekki annað sagt, en að vel sé farið af stað Ritið er í liku broti og ,,Ægir“, af því eru þegar komin tvö hefti. I þeim eru greinar um mörg mál, sem snerta landbúnaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.