Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57 imiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiimiimimiimiiiiimiimiiimiiimmiiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiit D. Litur grár eða dökkgrár. Því nær alltaf með rönd- um eftir endilöngu. Engin eða ógreinileg þverstrik á skriðflögunni. E. Skriðflagan og slímið gul- eða rauðleitt. Svarta rákin, sem liggur eftir endilangri hlið, ekki greinilega takmörkuð að neðan. 25—30 mm.. Óvíst, hvort hefur fundist hér. Garöasnigill (Arion hortensis, I, 6)- E. Skriðflagan hvít, slímið tært. Hliðarrendurnar með greinilegum takmörkum að neðan. All-ljós- á hryggnum. 30—50 mm. Randasnigill (Arion circumskriptus, 1, 7). A. Snigillinn hefur kuðung. B. Kuðungurinn að minnsta kosti jafn breiður og hann er hár. C. Munnröndin hvorki afturbeygð né þykk. D. Kuðungurinn hér um bil hnöttóttur, gagnsær, með 2—3 mjög misstórum snúningum. H:1) 2(4—3 mm. Þ: 4—5 mm. Líkl. nokkuð algengur. Hvannabobbi (Vitrina pellucida, II, 1—2). D. Kuðungur keilulaga. Gulbrúnn á lit. 5—6 snúning- ar. H: 2—21/2 mm- Þ: 2(4—3 mm. Líklega víða. Keilusnigill (Conulus fulvus, II, 3). D. Kuðungurinn hleiflaga. E. Yfir 5 mm að þvermáli. 4(4—7 snúningar. Ljós- ari að neðan en ofan, einkum í kring um nafla- opið. Kuðungurinn sléttur. H: 2%,—3 mm. Þ: 5—7 mm. Víða. Lauksnigill (Hyalinia alliaria, II, 4). E. Minna en 5 mm að þvermáli. Litur hér um bil eins að ofan og neðan. 3(4—4 snúningar. H: 2 mm. Með fíngerðum, upphleyptum rákum. Fundinn á nokkrum stöðum. Skrautsnigill (Hyalinia radiatula, 11,5). 1) H: = hæð; Þ: = þvermál (breidd).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.