Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 57 imiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiimiimimiimiiiiimiimiiimiiimmiiiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiit D. Litur grár eða dökkgrár. Því nær alltaf með rönd- um eftir endilöngu. Engin eða ógreinileg þverstrik á skriðflögunni. E. Skriðflagan og slímið gul- eða rauðleitt. Svarta rákin, sem liggur eftir endilangri hlið, ekki greinilega takmörkuð að neðan. 25—30 mm.. Óvíst, hvort hefur fundist hér. Garöasnigill (Arion hortensis, I, 6)- E. Skriðflagan hvít, slímið tært. Hliðarrendurnar með greinilegum takmörkum að neðan. All-ljós- á hryggnum. 30—50 mm. Randasnigill (Arion circumskriptus, 1, 7). A. Snigillinn hefur kuðung. B. Kuðungurinn að minnsta kosti jafn breiður og hann er hár. C. Munnröndin hvorki afturbeygð né þykk. D. Kuðungurinn hér um bil hnöttóttur, gagnsær, með 2—3 mjög misstórum snúningum. H:1) 2(4—3 mm. Þ: 4—5 mm. Líkl. nokkuð algengur. Hvannabobbi (Vitrina pellucida, II, 1—2). D. Kuðungur keilulaga. Gulbrúnn á lit. 5—6 snúning- ar. H: 2—21/2 mm- Þ: 2(4—3 mm. Líklega víða. Keilusnigill (Conulus fulvus, II, 3). D. Kuðungurinn hleiflaga. E. Yfir 5 mm að þvermáli. 4(4—7 snúningar. Ljós- ari að neðan en ofan, einkum í kring um nafla- opið. Kuðungurinn sléttur. H: 2%,—3 mm. Þ: 5—7 mm. Víða. Lauksnigill (Hyalinia alliaria, II, 4). E. Minna en 5 mm að þvermáli. Litur hér um bil eins að ofan og neðan. 3(4—4 snúningar. H: 2 mm. Með fíngerðum, upphleyptum rákum. Fundinn á nokkrum stöðum. Skrautsnigill (Hyalinia radiatula, 11,5). 1) H: = hæð; Þ: = þvermál (breidd).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.