Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 85 iiimiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiimmiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiimiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hin flókna selluskipting er eins hjá plöntum og dýrum, í öllum aðal- atriðum. Sella sú, sem hér er sýnd á 16 stigum skiptingarinnar, er úr plöntu- rót. 1 er sella, eins og' hún er, áður en skipting- byrjar. Þar sést plasmað (c), kjarnahýðið (w), kjarninn (n) og kjarnalíkaminn (nl). 2—5 sýna fyrstu stig skiptingarinnar, þar eru litþræðirnir (Chromosomarnir, ch) að myndast. Á 6 eru litþræðirnir fullgerðir, og eru að klofna að endilöngu í tvo. Á 7—8 eru þeir að fullu klofnir, en eru að styttast. Nú myndast hin svonefndu „skaut“ (k). Á 9—10 eru litþræðirnir að raðast í sama flöt í miðju sell- unnar, en frá skautunum ganga til þeirra þræðir, skautþinirnir, þannig að annar helmingur hinna upprunalegu litþráða kemst í samband við annað skautið, en hinn í samband við hitt. í 11—13 eru helmingarnir að dragast að skautunum, og þá koma í ljós miðþinirnir (v), sem sameina þá. í 13 sést, að farið er að myndast þykkni á alla miðþinina miðja. Á 14—16 sést það tvennt, að við skautin myndast kjarnahýði um hina nýju litþræði, þeir mynda stofninn í nýjum kjörnum, með nýjum kjarnalíkömum, og að sellan skiptist í tvennt í miðju (m), þannig að fram koma tvær nýjar sellur. (Strasburger).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.