Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 6

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 6
100 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN hann sig niður í fjarðar-álana, og fer þá fáum sögum af honum úr því. Oft er í fylgd með honum eitthvað af marsvíni (Globice- phalus melas), því beitusmokkurinn er einmitt ein aðal-fæða þess, og er það því sjálfsagt honum og ferðum hans að mestu að þakka að marsvínið leggur leið sína hingað norður í höf (Shetlandseyj- ar, Færeyjar, ísland) síðari hluta sumars og á haustin. Búrhvelið lifið einnig mikið á smokk. Um þýðingu beitusmokksins hér við land fyrr á tímum, segir Þorvaldur Thoroddsen m. a. í „Lýsing íslands“: „Árið 1698 er þess getið í Hestsannál, að mikill smokkfiskur hafi rekið nyrðra og jafnframt verið mikill hákarlsafli. Guðlaug- ur Sveinsson prófastur í Vatnsfirði getur þess, að 1772 og 1773 hafi verið mikill kolkrabbareki á Vestfjörðum og segir hann smokkfiskana hlaupa á land með ámátlegu ýlfri undan steinbítum og háfum, sem elta þá.1) Á afliðnu sumri 1817 rak ótölulega mergð af smokkfiski syðra í Faxaflóa, einkum í Kollafirði og inn til Sunda.2) í október 1852 var mikil smokkganga á Eyjafirði og rak mest innan til á Oddeyri.3) 1862 rak afarmikið af smokk- fiski við Norður- og Austurland, á Eskifirði, Raufarhöfn, Siglu- firði og Eyjafirði 23. september og næstu dægur. Á Akureyri þakti hann allar fjörur að vestanverðu frá Oddeyrartanga inn á leirur, „svo undrun þótti gegna,“ sóttu menn utan að heila byttu- farma til beitu og sveitamenn á 3—6 hesta frá bæ „og ætluðu sumir að borða hann sjálfir og sumir að gefa hann skepnum.4) 1869, fyrstu dagana í október, rak enn fádæmi af kolkrabba á Eyjafirði við Hrísey, Akureyri og víðar.5 *) Öllum þessum smokk- göngum fylgdi hlaðafli af fiski. Árið 1874 rak fjarska mikið af smokkfiski við ísafjarðardjúp, í Skutulsfirði og svo að segja inn í hvern fjarðarbotn.0) Eins voru miklar kolkrabbagöngur vestra 1891 og 1894 og 1901 var í byrjun septembermánaðar óvanalega mikil smokkganga inn á hverja vík á Hornströndum.7) Á Vest- fjörðum lærðu menn af frakkneskum duggurum að nota sérstaka smokköngla"8). 1) Guðlaugur Sveinsson: BeSkrivelse over et Molluscum Sæpia. (Is- landske Maanedstidender I, Hrappsey 1774, bls. 54—57). 2) Klausturpóstur I, bls. 7. 3) Norðri I, bls. 5. Norðanfari I, bls. 75. 4) -íslendingur III, bls. 107. Norðanfari I, bls. 69. 5) Norðanfari VIII, bls. 83. 6) Norðanfari XIII, bls. 122. 7) Þjóðviljinn V, bls. 118. VIII, bls. 136. XV, bls. 203. 8) Norðlingur II, bls. 129, 154. Norðanfari XVI, bls. 60.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.