Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 109 Mánaðard. 17. júlí Lengd 17,5 cm Tíma- munur Lengdar- munur Lengdar mism. m. v. 30 dg. 3. ág. 21,8 cm 17 dg. 4,3 cm 7,6 cm 8. sept. 28,0 — 36 — 6,2 — 5,2 — 14. okt. 31,3 — 36 —' 3,3 — 2,8 — Við komumst þá að þeirri niðurstöðu, að hér sé að ræða um einn og sama aldursflokk af smokk, og þar sem stærðin eykst mjög ört, verðum við að draga þá ályktun, að um smokk á fyrsta ári sé að ræða, þ. e. að allur smokkurinn, sem veiðist hér við land á haustin sé á fyrsta ári, frá því vorið áður og ætti hann að vera kominn í heiminn síðast í marz eða fyrst í apríl. Þá er eftir að heimfæra Grindavíkur-smokkinn. Stærðarmun- urinn á honum og október-smokknum er 33,3 cm og getur varla komið til mála að hann hafi vaxið það á ca. 77 dögum, nema ef um undantekningu væri að ræða. Hann hefir því sennilgea verið h. u. b. tveggja ára gamall, og þar sem hann var að verða kyn- þroska, verðum við að líta svo á, 1) Að b'eitusmokkurinn okkar verði kynþroska tveggja ára og 2) að viðkoman eigi sér stað snemma árs. Eins og fyrr er getið kemur beitusmokkurinn hér upp að land- inu síðari hluta sumars með Golfstraumnum. Hvar hann tímgast vitum við ekki. Ferð hans hingað verðum við að skoða sem heim- sókn. líkt og á sér stað um marsvínið og fleiri dýr, sem eiga heima í Atlantshafssjónum. Við vitum eigi heldur hvort sá smokkur, sem hingað kemur, kemst aftur til hinna eiginlegu heimkynna sinna eða hvort ferðin hingað norður í höf markar „blinda braut“ út frá hinum eðlilega lífsferli. Þess var getið, að smokkurinn þætti leiður gestur í síldar- torfunum. Síldin hefir einnig fulla ástðæu til þess að óttast hann, því hann virðist ekki hlífa henni. Því til sönnunar skal ég geta þess, að í maga smokksins, sem rak í Grindavík, fund- ust leifar af síld á ýmsum aldri, frá veturgamalli síld upp í sjö vetra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.