Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 18
112 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þursaskeggsmóar1) nokkrir þar á láglendinu. Inni í dalnum er mólendi útbreiddasta gróðurfélagið, einkum krækilyngs-2 *) og hrísmóar,8) nokkuð er þar af bláberjalyngi,4) og víði.5) Skúfar eru þar á stangli. Víða í lyngmóunum eru gulgráar skellur af hrein- dýramosa0) og fleiri skyldum tegundum. Landið er yfirleitt mjög þurrt. í valllendisbollum og dældum er finnungur7) aðal- tegundin. Hingað og þangað í lægðum eru mýrasund, helztu tegundir þeirra eru klófífa,8) mýrafinnungur'4) og hengistör.10) Vaxa þær ýmist allar saman eða einhver ein þeirra verður ríkj- andi. í Laugardalnum er gróðri líkt háttað. Þó er mýrlendið þar tiltölulega miklu víðlendara en í Ögurdal, og sums staðar næst- um jafnáberandi og mólendið. Hvarvetna á melum er melasól11) ein hin algengasta tegund allt niður undir sjávarmál. Á lausum melum er hún stundum eina tegundin. í Laugardal innanverðum er víðlent birkikjarr. Allt er það þó lágvaxið og víða jarðlægt. Mikill hluti þess er litlu meira en hnéhátt, en í giljum og drögum er það nokkru hærra og allt að því mannhæðarhátt. í undirgróðri þess, sem er mikill, eru hrúta- bcrjalyng,12) lyngjafni10) og blágresi14) mjög áberandi tegundir. Birkið er yfirleitt mjög blaðsmátt og áreiðanlega er margt af því kynblendingur bjarkar og fjalldrapa, ef ekki er um sérstök afbrigði að ræða. Annars er íslenzka birkið enn lítt rannsakað, en það er trúa mín, að þar sé um að ræða ýmiss afbrigði, ef það þá ekki eru fleiri en ein tegund. Nokkurt birki vex einnig í Ögurdal, en miklu hafði það verið meira áður, en leifar þess nú helzt að finna í urðum uppi í hlíðum í skjóli, þar sem stór- grýtisbjörg hafa hindrað framrennsli urðarinnar. Tangarnir milli fjarðanna sunnanvert við Djúpið eru með líku gróðrarfari og nú er lýst. Hálsarnir eru allir fremur lágir með urðum og skriðum, eiginlegt undirlendi er lítið, en landið allt þurrt og fremur gróðursnautt, einkum eru valllendi og mýr- lendi lítið áberandi. 1) Elyna Bellardi. 2) Empetrum nigrum. 3) Betula nana. 4) Vacci- nium uliginosum. 5) Salix. 6) Cladonia. 7) Nardus stricta. 8) Eriphorum polystachium. 9) Scirpus cæspitosus. 10) Carex rariflora. 11) Papaver radicatum. 12) Rubus saxatilis. 13) Lycopodium annotinum. 14) Gera- nium silvaticum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.