Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 25
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 119 Enda þótt svo megi kalla, að gróðurlaust sé inni undir jökl- inum, eru þar samt plöntur á strjálingi. Á því svæði, sem jökullinn hefur horfið af síðustu áratugina fann ég þessar tegundir. Þar er miðað við merki, er sett var 1931 nál. 90 m frá jökulendanum. Stinnastör (Carex rigida). Músareyra (Cerastium alpin- um). Vegarfi (C. cæspitosum). Lækjafræhyrna (C. trigynum). Fjallapuntur (Deschamsia al- pina). Fjalladúnurt (Epilobium ana- gallidifolium). Lindadúnurt (E. alsinifolium). Ljósadúnurt (E. lactiflorum). Sauðvingull (Festuca ovina). Túnvingull (Festuca rubra). Grámulla (Gnaphalium supin- um). Axhæra (Luzula spicata). Ólafssúra (Oxyria digyna). Fjallafoxgras (Phleum alpin- um). Blásveifgras (Poa glauca). Skammkrækill (Sagina procum- bens). Grávíðir (Salix glauca). Grasvíðir (S. herbacea). Þúfusteinbrjótur (Saxifrága groenlandica). Fjallasmári (Sibbaldia procum- bens). Fífill (Taraxacum). Lógresi (Trisetum spicatum). Eyrarós (Epilobium latifolium). Meðal þessara tegunda er að finna þær plöntur, sem eru braut- ryðjendur gróðurs á jökulurðum, en vitanlega eru þær hér óvana- lega margar af því landið liggur svo lágt yfir sjávarmáli. Hlíðar Kaldalóns eru að mestu ógrónar fyrir innan yztu jökul- urðina, en þar fyrir utan eru þær algrónar og víða mjög gróð- ursælar. Skógarkjarr er þar innan til og allvöxtulegt, einkum í dældum og giljum. Nær það þar víða 1—2 m hæð, en víða er það ósamfellt og rimar milli gilja grasigrónir. Kjarrið mun víð- ast ná upp í 100—150 m hæð yfir sjó. Undirgróður þess er að mestu hinn sami og áður er lýst, en meira er hér af brönugrös- um,1) og skollaber2) vex á stöku stað. í hlíðunum fyrir ofan kjarrið og upp í 200—250 m hæð eru grasbrekkur, en þó með miklum mosa. Þessar tegundir eru þar algengastar: Grávíðir,3) fjallasveifgras,4) blásveifgras,5) stinna- stör,°) klóelfting,7) kornsúra8) og axhæra.9) Þar sem grýtt er, 1) Orchis maculatus. 2) Cornus suecica. 3) Salix glauca. 4) Poa alpina. 5) P. glauca. 6) Carex rigida. 7) Equisetum arvense. 8) Poly- gonum viviparum. 9) Luzula spicata.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.