Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 135 KÁRI TRY GGVASON: SNÆUGLUR VÍÐ LAUFRÖND Hraunárdalur í Framdölum*) er í fljótu bragði fremur hrjóstrugur yfir að líta. Til beggj,a handa eru grýttar og gróðurlausar hlíðar, en um und:rlend.ið breiðast dökkár og skuggalegar hraunkvíslar úr Ódáðahraum. Norðurhluti. dalsins er þó ekki eins gróðurlaus og í fljótu bragði virðist. All víða má líta gróðurdrög innan um hraun- flákana, og fénaður Bárðdæla, sem þarna gengur á sumrum, verður óvenju vænn og holdgróinn af landkjarnanum. Nvrzt er dalurinn vaxinn melgrasi og eru þar hinir beztu hagar, um það bil, sem Hrauná fellur í Skjálfandafljót. Sjálf er Hraunáin einstaklega tær og fögur bergvatnsá. Hún sprettur upp í Ódáðahrauni skammt frá rótum Trölladyngju. Lengi fellur hún um gróðurlausa hraunflatneskju, en þó eru allvíða nokkrar snapir fyrir sauðfé, meðfram ánni. í Neðri-botnum breytist landslag allmikið. Þar fyrir neðan er ekkert hraun norðaustan megin árinnar, en í suðvestri er Laufrandarhraun — úfinn og grettur hraunfláki, sem að vestan takmarkast af háum melöldum, sem breiða úr sér alla leið vestur að Skjálfandafljóti. Jökuldælingadrag heitir bergvatnskvísl, sem sprettur upp lengst suðaustur í bruna, skammt fvrir norðan Vatnajökul. Það lýkur för sinni í all víðáttumikilli dæld, syðst í Laufrandar- hrauni. Myndast þar stöðuvatn, eða tjörn, sem ég veit ekki til að heiti nokkru sérstöku nafni. í kring um vatnið eru mosa- þembur og lágvajcinn gróður, sem mun vera sérstaklega ljúf- fengur fyrir heiðagæsirnar, því að þarna hefi ég séð þær í stórum hópum, fyrri hluta sumars. Skammt fyrir norðan vatnið er Laufröndin, meðfram krók- óttum, silfurtærum lækjum, sem liðast eftir hrauninu með suði og seytli. *) Framdalir eru einu nafni nefndir dalir þeir, sem Skjálfandafljót og þverár þess falla um, ofan við byggð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.