Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 44

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 44
138_______________NÁTTÚRUFRÆBINGURINN______________________ Tryggvason á Víðikeri að sér, að leita að varpstað uglunnar við Laufrönd. Ferðaðist Egill þangað suðiur, nálægt 20. júní, ásamt frænda sínum, Páli Þcrgeirssyni frá Akureyri, sem gjarnan vildi kanna ókunna stigu þar í óbyggðunum. Leit þeirra félaga var bæði löng og ströng. Ferðalagið að Laufrönd tekur að minnsta kosti 12—14 klst. á hestum og hraunið sjálft er svo illt yfirferðar, að ekki er gerlegt að komast um það öðruvísi en fótgangandi. Þá er og mjög örðugt að rata um hraunið, því að hver kletturinn er þar öðrum líkur. Að þessu sinni hrepptu þeir Egill og Pétur þokur og dimm- viðri svo að vart sá út úr augunum. Samt sem áður ferðuðust iþeir um hraunið klukkustundum saman, unz þeir stönzuðu undir stórum kletti, til þess að hvíla sig og bera saman ráð sín. Ræddu þeir um það sín á milli, að för þeirra myndi bæði árangurslaus og ömurleg, nema því aðeins að kraftaverk skeði, oig höfðu þeir um það mörg orð. Skömmu síðar varð Agli reikað nokkra metra frá áningarstaðnum. Gekk hann upp á háan klett, til að litast um, áður en þeir yfirgæfu hraunið að fullu. Og sjá, kraftaverkið skeði. Á klettinum var hreiður með þrem hálffiðruðum snæugluungum. Nú var Sherlock sent skeyti og kom hann von bráðar að Víðikeri, ásamt frú sinni og William Pálssyni, sem var túlkur og fylgdarmaður. f Víðikeri fékk Sherlock hesta til suðurfarar og Egil og Pétur til fylgdar. Komust þau nú farsællega á stöðvar uglunnar og ■bjó Mr. Sherlock sem rækilegást um sig og tæki sín í námunda við hreiðrið. Hugðist hann einkum að taka mynd af uglunni, þegar hún færði ungum sínum bráð. En því miður átti hann ekki því láni að fagna. Uglan var bráðstygg og kom aldrei nærri hreiðrinu allan þann tíma, sem Sherlock dvaldi þarna, en það voru að mig minnir fjórir sólarhringar. Mátti W. P. daglega skjóta endur handa ungunum og bjarga þeim þannig frá bráðum bana, því að uglan virtist gersneidd þeirri móðurást, sem flestir fuglar eiga í svo ríkum mæli. För Sherlocks misheppnaðist þannig með öllu. En vorið eftir (1940) sendi hann okkur, Víðikersibræðrum, skeyti á ný og óskaði eftir því að við leituðum enn að ugluhreiðrum á Lauf- rönd. Ætlaði hann að gera aðra tilraun til að mynda ugluna, ef ske kynni að hún reyndist gæfari við egg en únga.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.