Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 60
154 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN hafði tekið hann upp úr bátnum, sá ég, að upp úr honum hafði komið smáfiskur, er ég hélt fyrst að væri ufsi, en þegar ég ætl- aði að kasta fiskinum, sá ég að svo var ekki og minnist ekki þess að hafa séð iþessa fisktegund áður. Ég fór því með fiskinn heim og fletti upp í bók Bjarna Sæmundssonar, „Fiskarnir“ og sá þá fljótt að þetta var brynstirtla. Fiskur þessi var 14 cm að lengd, höfuðið og bolurinn var mikið skemmt, en afturhlutinn mikils til* óskaddaður. Voru beinplöt- urnar á rákinni alveg heilár og fram undir höfuð öðrum megin. Þegar ég gerði til selinn fann ég leiifar af sarns konar fiskum í vélindi hans og maga. Maginn var úttroðinn og taldi ég úr hon- um 84 afturparta, er ég þykist viss um að hafi verið af sams konar fiskum. Fann ég móta fyrir beinplötum á sumum. Fiskar þeir, er í maganum voru, hafa allir verið mjög Mkir að stærð og sá, sem ég fann fyrst.“ Eftir þessu bréfi að dæma, virðist ekki hafa verið neitt fátt um brynstirtluna á þessum slóðum. Á. F. ÁRNI FRIÐRIKSSON: GRÁRÖNDUNGUR VEIÐIST í HORNAFIRÐI Gráröndungurinn (Mugil chelo) er sjaldgæfur fiskur hér við land og fannst hér í fyrsta skipti sumarið 1904. Segir Bjarni Sæ- mundsson í fiskabók sinni (íslenzk dýr, I. Fiskarnir), að einir 10 fiskar hafi fengizt hér. Flestir þeirra hafa veiðzt í silunganet hjá Gamla Hrauni, niálægt Eyranbakka, en einn rak í Hornafirði (1912) og annan í Grindavík (1916). Þann 31. júlí 1940 skrifar mér Guðni Jónsson, Höfn í Horna- firði, og segist hafa veitt þrjá gráröndunga í silunganet þar skammt innan við Hornafjarðarós, við sandinn (Melar). Veiddist einn í hvert skipti, þrjá daga í röð, og var stærð þeirra, sem hér segir: 29. júlí 1940 34 cm. 30. júlí 1940 40 cm. 31. júlí 1940 38 cm. í norðlægum höfum eru til þrjár tegundir af röndung, og var mér því forvitni á að vita, hvort hér væri um að ræða þá tegund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.