Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 65

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 65
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 Vatnsflöturinn er um 9,5 km2, og er þá mælt eftir uppdrætti herforingjaráðsins danska, sem gerður er samkv. mælingu frá 1908, en þá var mjög hátt í vatninu. Árið 1930 var vatnið ail- m:klu minna. Þá var 'þurr fjara framan við Innri-Stapa, norður vík vatnsins, Lambhagatjörn, þuir með öllu, sivo að hvergi sá þar vatn, en að sunnan vatnaði aðeins inn fyrir tangana, sem afmarka víkina, er gengur upp að Nýjalandi. Telst mér svo til, að þá hafi flatarmál vatnsins verið um 8,65 km2 eða nærri 90 ha minni en þá, er mest er í vatninu. BOTN. í öllu megindýpi vatnsins er -leirtootn iOg raunar víðast þar, sem dýpi er 15 m eða meira. Út frá Syðri-Stapa eru iþó hamrar og stórgrýti að minnsta kostd niður á 40 m dýpi. Leirinn á vatns- botninum er límkenndur og mislitur, víðast gráblár eð-a grár, en sums staðar þó svartur, rauðleitur eða mógulur. Hann reyndist að langmestu leyti ólífrænn, enda mun hann vera veðrað mó- ber-g og h-afa borizt í vatnið með'vindi og í leysingum. Nokkuð er hann þó blandaður rotleifum (detritus) og eskilögnum (dia- tomea), og sunnan til í vat'ninu reyndist í honum vottur af brenni-steini. Á grunnunum er sandur í botni eða leir, en grjót næst landinu og sums staðar móbergsklappir alllangt úti. Ofan á sandinu-m er víðast mógrátt lag eða ihimna, o-g kveður þar mest að lífrœnum e-fnum, rotleifum og eskilögnum. í víkun-um undir Sveifluhálsi er dökkur vikursandur, léttur og hvarflandi fyrir öldugangi. Við báða enda vatnsins og víkina sunnan við Lamtohaga er kastmöl í fjörum og <út þaðan í vatnið. Hefir öldurótið orpið henni upp í granda og malargarða. FJARA. Við suðvesturlandið er fjaran víðast föst, og er þar víðast grjót, en sums staðar klappir.Svo er og við stapana báða, Lamba- tanga, Geithöfða og Lambhaga, nema hvað þar eru ha-mrar víð- ast. í víkunum beggja vegna við Syðri-Stapa er dökkur vikur- sandur mjög laus, en malarfjörur við vatnsendana, eins og áður getur. HITI. Þiá daga, er ég dvaldist við vatnið, reyndist yfirtoorðshiti þess um 10° C eða mjög hinn sami og meðalhiti loftsins í júlámán.,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.