Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 66
160 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN enda breyttist hann með lofthitanum. Botnhiti á megindýpinu mældist 4,6° C, en á grunnunum. tæp 9° C. Hitavarp (Sprung- schicht) virtist e.'gi greinilegt, en þó iækkað' hitinn mest á 20 —30 m dýpi. Ekki var þó unnt að rannsaka þetta til hlítar ne mæla boính ta á mesta dýpinu, því að mælitækin, sem raunar voru af vanefnum ger, ónýttust fyr'r óhapp, er til vildi, áður en slíkt mætti verða. Tveir hverir að minnsta kosti koma upp í vatninu, báð'r í því sunnanverðu, er annar skammt ncrður frá Lambatanga, en hinn austan við Geithöfða, nærri landi. V rðast þeir hafa hiaðið um s'.g hóla á vatnsbctninum og kemur alimikið vatn upp úr þeim. Hita gæt'r þó eig: nema örskamnft út frá þeirn cg aðeins i yfir- borði, enda hafa þeir engin áhrif á hita vatns ns í heild. Sumarið 1930 vatnaci vfir hveri þessa, en þó eigi meira en svc, að bátur flaut ekki yfir þann eystri, og rauk þar upp úr vatninu, þegar loft var kyrrt og rakt. Árið 1932 voru þessir hverir komnir upp úr vatn'nu. ABRENNSLI OG VATNSKOSTIR. Svæði það, er veitir vatni t i Kleifarvatns, er ca 30 km-, enda hefir vatnið ekkert fast aðrennsli ofan jarðar. Lækjarkorn eitt rennur þó að jafnaði sunnan í það, en sumarið 1930 þornaði þessi iækur upp áður en hann næði vatninu. Hann kemur frá hvera- svæðinu h.já Seltúni og er nckkuð mengaður brennisteinssam- böndum. Allt umhverfis vatnið má kalla gróðurleysur, nema að suð- vestan, en þar liggja engjalönd frá Krásuvík. Mjög lít.ið af áburð- arefnum, e’nkum köfnunarefni, mun því berast í vatnið, enda er það ófrjótt. Sjóndýpi mældjst ca 8 m norðanvert í vatninu, en ca 4,5 í því sunnanverðu, og hygg ég, að þar kenni brenni- steinssambanda (kclloida) frá hverunum. GRÓÐUR OG DÝRALÍF. Botnfastur gróður í vatninu er nær einvörðungu bunddnn v.'ð grunnin, en þar eru talsverðar græður af Ghara allt út á 10 m dýpi. Annarra plantna gætir lítið. Allstórir blettir eru þó á víð og dreif gróðurlaus:r með öllu, og yfdrleitt eru plönturnar held- ur þroskalitlar, enda mun köfnunarefni skorta. Grunnin og þeir aðrir hlutar vatnsins, þar sem botngróður getur þrifdzt, munu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.