Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 74

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 74
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN geta, að eftir munnmælunum eiga tjarnirnar hjá Straumi í Hraunum að hækka og lækka að sama skapi sem vatnið. Guð- mundur í Nýjabæ kvaðst hafa tekict eftir því, að þetta væri rétt, og auk 'þess taldi hann að vötnin hjá Krísuvík, Grænavatn og Gestsstaðavatn, væru sams konar breytingum háð, en breyting- arnar væru þar minni en í Kleifarvatni. í sömu átt benda at- huganir, sem ég hefi gert við Rauðavatn í Mosfellssveit. Árið 1931 setti ég þar merkd, og næstu árin virtist vatnið breytast á sama hátt og Kleifarvatn, aðeins í mrnna mæli. En síðan 1937 hefi ég ekki getað fundið merkið, og mun það hafa verið tekið. Varð því ekki af mælingum eftir það. Samkvæmt munnmælunum, er breytingaskeið Kleifarvatns 5 árum lengra en tímabil Briickners, en ekki er ósennilegt, að þar skeiki munnmælunum, enda þótt þau séu rétt í meginatriðum, og telji þau ibreytingaskeiðið fremur í fullum áratug en hálfum. Ekki skiiptir það heldur máli, iþó að síðasta ihækkunarskeið vatns- ins hafi reynzt 20 ár, iþví að sumir votviðrakaflar Bruckners voru svo langir. Hér virðist því, að öllu athuguðu, fengin viðunandi skýring á breytingum Kleifarvatns. Vitanlega verður Iþó að halda rann- sóknum áfram, unz úrskurður fæst, og iþarf að mæla jöfnum höndum úrkomu og vatnshæð. Varla mun mega mæla sjaldnar en einu sinni í mánuði, enda er slíkt sæmilega auðsótt, þar sem ágætur vegur er kominn að vatninu. Jafnframt þarf að mæla önnur vötn til samaniburðar, og má benda á Rauðavatn og Kerið í Grímsnesi sem vel fallin til þess, þv; að þau eru óliík að gerð og liggja hið ibezta við samgöngum. Ekki er unnt að skiljast við þetta mál, án þess að geta um mer'kilega athugun, sem Ólafur Friðriksson hefir gert við Kleif- arvatn. Árið 1938 kom hann að ósnum, sem verður milli aðal- vatnsins og víkurinnar í norðurenda þess, Lambhagatjarnar. Sá 'hann þá, að straumur er í ósnum, og rennur úr vatninu inn í víkina. Ég hefi síðar gengið úr skugga um, að þetta er réitt, og er ósinn raunar lygn lækur eða stokkur. Af þessari athugun dró Ólafur þá ályktun, að í víkinni væri einhvers konar svelgur, er kyngdi jafnmiklu og inn streymdi um ósinn. Árið 1930 var Lambhagatjörn þurr með öllu. Gekk ég þá um botn hennar allan. Það er sléttur leirbotn, og sér þar engin merki svelgs né annars afrennslis. Eftir það lækkaði vatnið enn í tvö ár, eins og áður segir, og hlýtur annað að hafa valdið þeirri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.