Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 79

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 79
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 171 Akurtvítönn, Lamium purpureum L. Á Seltjarnarnesi við Reykjavík 1923. Bessastaðir á Álftanesi 1937. Eyrarb. 1941. Varpatvítönn, L. amplexicaule L. Varmahlíð í Skagafirði 1937. rfvítatvítönn, L. album L. Varmahlíð í Skagafirði 20/7 1941. Krossgras, Senecio vulgar's L. Meðfram Litlu Laxá í Hruna- mannahreppi, hjá Hvamrm og víðar (F. G., G. G.). Vík í Mýrdal 1936. FISKIRÆKT IMEÐ FLUGVÉLUM Fyrir nokkrum árum fluttu Kanadamenn inn í land sitt nýja silungstegund (Salmo fontinalis), sem ræktuð hef:r verið í mörg um löndum í seinni tíð. Eins og kunnugt er, er Kanada stórt land, með miklum fjarlægðum, auðu'gt að vötnum en ógreitt yfirferðar. Vötnin eru flest frekar fiskisnauð. Menn voru fyrst í stað ekki á eitt sáttir um það, hvernig leysa skildi það hlutverk af hendi að koma lifandi fiskum (t. d. seiðum) um óraleiðir með lélegum samgöngutækjum. Var þá fundið upp á Iþví, að fljúga með fiskana og steypa þeim blátt áfram niður í vötnin úr lítilli hæð. Nákvæm rannsókn leiddi í ljós, að þegar um smáfiska var að ræða, jókst fallhraði þeirra aðeins fyrst í stað, eða á meðan þeir voru að falla um 25—30 m. Úr því var fallhraðinn jafn og var því sama hvort seiðunum var kastað úr 25 metra hæð, eða t. d. úr 525 metra hæð, viðnám vatnsflatarins þegar niður kom varð þeim ekkert hættu- legra þótt fallið væri langt. Af öðrum ástæðum hefir það þó reynzt heppilegra að kasta fiskunum úr flugvélunum úr lítilli hæð og hefir þessi aðferð reynzt vel og fiskarnir hafa jafnan dafnað hið bezta í nýja heimkynni sínu. — Hér er aðferðin, sem við íslend’ngar ættum að nota, ef við vildum gera tilraun til þess að flytja fiskistofna eða klak í t. d. fiskisnauð fjallavötn, eða til annarra afskekktra vatnssvæða. Á. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.