Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 83

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 83
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 175 NÁTTÚRUFRÆÐISFÉLAGIÐ Eins og síðasta skýrsla Náttúrufræðifélagsins ber með sér (skýrslan fyrir árán 1939—1940) er félagið nú komið á sextugs aldur. Má með sanni segja, að margt hefir á daga þess drifið á lífsleiðinni, enda hefir hún legið um harla m'smunandi tímabil í sögu þjóðarinnar. Hér skal ekki rakin saga félagsins, heldur vásað þeim, sem henni vilja kynnast, í skýrsluna, sem áður var minnst, og í ritgjörð dr. Helga Jónssonar: Náttúrufræðisfélagið 25 ára, er út kom árið 1914 og fylgdi skýrslunni þá. En þar sem Náttúrufræðisfélagið hefir nú keypt Náttúrufræðánginn, er ekki úr vegi að félagsins og gengis þess sé minnst í dálkum hans nú og síðar, og skal hér drepið á tvo þætti úr starfsemi félagsins. undanfarin missiri, samkomurnar síðast liðinn vetur og leiðangr- ana síðast liðið sumar. I. Samkomurnar 1940—1941. Undanfarin ár hafa verið haldnar 7 samkcmur á hverjum vetri og hafa þær undantekningarlítið ver'ð síðasta mánudaginn í hverjum mánuði október—nóvember og janúar—apríl. í desember hefir engin samkoma verið haldin, en í þess stað hefir há kcmið aukasamkoma í janúar. 1. samkoma. Fyrsta samkoman veturinn 1940—1941 var haldin í lestrarsal þjóðskjalasafnsins, 25. nóvember. Októbersamkoman féll niður vegna veikinda formannsins, dr. Bjarna Sæmunds- sonar, en hann andaðist 6. nóvember. Dr. Þorkell Þorkelsson, sem áður hafði verið varafcrmaður um langt skeið, tók þá við formannsstörfum eftir dr. Bjarna og var kosinn formaður félags- ins á aðalfundi þess í febrúar 1941. Hefir hann því stjórnað öllum samkomunum. Á fundinum 25. nóvember tók Árni Friðriksson til máls og minntist dr. Bjarna Sæmundssonar. Gat hann hinna helztu ritverka hans cg gaf yfirldt yfir starf hans í þágu íslenzkra vísinda og íslenzks atvinnulífs. Þorkell Þorkelsson gat þess að hann hefði tekið að sér formennsku félagsins til næsta aðalfundar samkvæmt vilja félagsstjórnarinnar. Ræðumaður fundarins var mag. Guðmundur Kjartansson og ræddi hann um basaltsvæðin við N-Atlantshafið og íshafið, allt frá Skáni, íslandi og Skotlandi, til Svalbarða og Grænlands, bæði að austan og vestan, og um aldur þessara basaltmyndana. 10 félagar sóttu fundinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.