Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 84

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 84
176 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. samkoma var haldin þriðjudaginn 7. janúar 1941 í 1. kennslu- stofu háskólans. Þá talaði dr. Halldór Pálsson, sauðfjárræktar- ráðunautur um beinabyggingu sauðkindarinnar og sýndi skugga- myndir til skýringar. Eftir fundinn var drukkið kaffi í veitinga- sal háskólans cg rætt um heima og geima. Tveir menn gengu í félagið á fundánum, en 12 manns sóttu fundinn. 3. samkoma var haldin þriðjudaginn 28. janúar í náttúrusögu- bekk Austurbæjarskólans. Ræðumaður var Árni Friðriksson og talaði hann um hagnýta þýðingu náttúrurannsókna. Tók hann ýmis dæmi úr fiskifræðinni, benti á hvernig íslenzkar fiskirann- sóknir stefndu að hagnýtum árangri og gat þeirrar útkomu, sem þegar væri fengin, Samkomuna sóttu 14 manns. 4. samkoma var 25. febrúar í 1. kennslustofu háskólans. Ólafur Jónsson, frá Akureyri, flutti erindi um tdraunastarfsemi Rækt- unarfélags Norðurlands og sýndi skuggamyndir. 18 félagar mættir. Kaffidrykkja. 5. Samkoma var haldin á sama stað hinn 31. marz. Formaður gat þess, að Haraldur Árnason, kaupmðaur, hefðd afhent Nátt- úrugripasafninu 17 Mkön af íslenzkum fiskum, sem gjöf frá ís- lenzku deildinni í Heimssýningunni í New York 1939—1940. Höfðu líkönin verið gerð í Edánborg og tekizt vel. Ræðumaður var í þetta skipti dr. Sigurður Pétursson, gerlafræðignur. og tal- aði hann um notkun gerla til rotvarna og sýndi skuggamyndir. 19 manns sátu fundinn. Kaffádrykkja. 6. samkoma var haldin 28. apríl á sama stað. Dr. Finnur Guð- mundsson talaði um æðarvarp og dúntekju á íslandi og rann- sóknir sínar á lifnaðarháttum æðarfuglsins sumarið 1940. Minnt- ist hann eánnig á lagafrumvörp um eyðingu svartbaks og friðun æðarfuglsins. Formaður gat þess, að þetta yrði sáðasta samkoma vetrarins, en sagði, að stjórnin hefði rætt um að efna til ferða- laga fyrir félagsmenn á komandi sumri. Óskaðá hann eftir að heyra álit manna á þessu nýmæli og urðu undirtektir góðar. 19 manns sátu samkomuna. Kaffidrykkja. Samkomur félagsins hófust veturinn 1923—1924 og í vetrar- lok 1941 höfðu verið haldnar 116 samtals. Flestar höfðu sam- komurnar veráð haldnar í Náttúrugripasafninu og náttúrusögu- bekk Menntaskólans og voru þær auglýstar í dagblöðunum síðari árin og létu blöðin auglýsingarnar ókeypis í té. Sýningar- salur Náttúrugripasafnsins var aldrei góður fundarstaður og auk þess var þar jafnan kalt, en Menntaskólinn var hernum.inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.