Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 91

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 91
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 183 er sé: uppvaxandi sumarmurta og fullþroskað afbrigði, haust- murta, og verður ekki farið út í það frekar hér. Hitt þykir at- hyglisverðara, að fjórar náðu fullkominni blei'kjustærð, og verð- ur síðar á þær minnzt í sambandi við nýrri rannsóknir. Annað atriði í athugunum dr. Bjarna, sem telja verður afihyglisvert, er tala hinna endurveiddu fiska, alveg sérstaklega ef ályktun hans um að fleiri hafi endurveiðzt er rétit, því 'það gefur bendingu um að stofn murtunnar hafi, á þeim tíma, ekki verið ýkja sterk- ur, þó að hins vegar hafi. vart verið um nokkra hættu að ræða í því efni. Bæði þessi atriði er vert að hafa í huga, iþegar niður- stöður yngri rannsókna eru útfærðar. 7. og 8. ckt. 1939 eru að tilhlutun Fiskideildar menktar 770 murtur í Vatnskoti við Þingvallavatn. Aðferðin var hin sama og hjá dr. Bjarna, veiðiugginn klipptur af. Þrjár eða fjórar sáust dauðar í vognum þar sem þeim var sleppt. í því samtoándi er rétt að geta þess, að murtan var merkt úr netum, en séu þær orðnar aðlþrengdar í netinu, t. d. með netaför á bolnum, er ekki rétt að ta'ka þær til merkingar. enda mun það hafa valdið dauða þeirra fyrrnefndu. Yfirlit yfir stærð murtunnar, sem merkt var, er sem hér segir: Merkt murta 7.—8. okt. 1939, Vatnskoti. Cm Fjöldi Meðallengd % 29 1 0,1 28 2 0,3 27 37 4,8 26 95 12,3 25 191 24,19 24,8 24 204 26,5 23 146 19,0 22 61 7,9 21 32 4,2 20 1 0,1 Samt. 770 100,0 Fyrstu vikuna eftir að merkingin hafði farið fram endur- veiddust 9 fiskar eða ca 1,2%. Meðallengd þeirra reyndist 23,44 cm. 1940 á tímabilinu 1/10—22/10 endurveiddust 7 fis'kar eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.