Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 93

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 93
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 185 veiddust 9 haustið 1939 (sem var allt, sem endurveiddist það haust). 1940 skiptust 'þær sem hér segir: Vatnskoti 2 Þingvöllum 4 Heiðarbæ 1 = 7 Þetta virðist benda til að murtan dreifi sér nokkuð jafnt um þau svæði. er hún veiðist á, haldi sig ekki frekar við einn hrygn- dngarstaðinn en annan. Þá er komið að síðasta og merkasta atriðinu í þessum athug- unum. Dr. Bjarni endurveiðir 67 fiska eða 13,4% af merkta fjöldanum 1899. Við endurveiðum 16 fiska af merkta fjöldanum 1939 eða ca 2%. Nú er það að athuga, að dr. Bjarni endurveiðir ekkert á sama ári, (1899), en hins vegar 29 eftir 1 ár. Við endur- veiðum 9 vikuna næstu á eftir merkingarnar. Ef samanburður- inn á að verða réttur verður þessum 9 fiskum sleppt, sem end- urveiddum, og dregnir frá þeim merktu, verða þá ekki eftir í vatninu nema 757 merktir fiskar 1939, þar sem þeir, er dóu við merkingui^a, geta ekki talizt með. Sjö af þessum fis'kum endur- veiðast eftir árið, eða sem næst 0,9%. Hins vegar ?r endurveiði dr. Bjarna eftir árið 29 fiskar, eða 5,8%. Þessi. samanburður á fyrri og síðari tilraunum verður að nægja, því endurveiðitímaibil dr. Bjarna voru 4 ár, en frá síðari athugunum er aðeins 1 ár liðið, sem talizt getur sambærilegt. FISKITEGUND FRÁ MIÐÖLDUM RÍS UPP OR GRÖF SINNI í handbókum um útdauðar tegundir dýra getur meðal annars að lesa um fiskiætt eina, Coelacanthidae, sem uppi var á mið- öldinni í jarðsögunni, eða fyrir um 50 milljónum ára. Leifar þessara fiska hafa fundizt í jarðlögum frá kolatímabilinu og allt ifram undir nýja tiímann, eða jafnvel fram á byrjun hans, í Bandaríkjunum, Englandi, Þýz’kalandi, Madagascar og Suður- Afríku. Engum datt í hug að einn einasti af þessum fiskum væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.