Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 95

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 95
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 187 um vitum við nokkur skil þegar um útdauðar tegundir er að ræða, og hefir því einstakt tækifœri gengið úr greipum manna. V-onandi á það aldrei eftir að koma fyrir íslenzka fiskimenn, að eyðileggja af rænuleysi jafn fágætan fis'k, þótt þeir fyndu. Á. F. PERLUVEIÐAR í BAYERN Flestir af lesendum Nláttúrufræðingsins hafa sjálfsagt oft lesið um eða heyrt getið um ,,perluveiðar“ í Suðurhöfum. Perl- urnar, sem þar fást, eru oft hin mestu þing, en þær myndast í perluskelinni (Meleagrina margaritifera), sem á heima í Ind- landshafi. En svo er til önnur tegund af perluskel, vatnaperlu- skelin (Unio margaritifera) og heimkynni hennar eru í ám og vötnum, meðal annars í Evrópu, einnig á Norðurlöndum, en ekki ihér á íslandi. Perlurnar úr henni eru yfirleitt miklu verðminni en úr hinni, en þó er hún sums staðar veidd vegna þeirra, t. d. í Bayern á Þýzkalandi. Hún er þar á um 200 stöðum í smáám og lækjum, og hafa síðustu 50 ár fengizt þar eigi færri en 200 000 perlur eða sem svarar um 4000 á ári. Veiðarfærið er óbrotið, tvíálmaður gaffall á löngu skafti ,en með honum eru skeljarnar grafnar upp úr sandinum \ botni ánna. Þessi veiði endist enn, þótt stofninum sé ekkert hjálpað gegn mannshöndinni, t. d. með ræktun, en það á rót sína að rekja til þess, hve væg veiðin er. Á hverjum stað er nefnilega aðeins veitt 12. hvert ár, en 11 næstu árin er svo skelin friðuð á þeim staðnum. Árlega er því aðeins veitt á 16—17 stöðum til skiptis, enda þótt „miðin“ séu um 200 talsins. Dýrastar eru þær perlur, sem eru alveg kúlumyndaðar og mjallhvítar að lit, en fyrir þœr hefir fengizt um 100 Rm, eða sem svaraði 260 kr. fyrir stríð. Auk þeirra tveggja .,perlutegunda“, sem fást úr perluskelj- unum, eru búnar til perlur í stórum stíl, fyrir rniklu minna verð en hægt er að selja hinar, og eru því tilbúnar perlur í yfir- gnæfandi meirihluta á markaðinum. Af slí'kum perlum eru til tvær aðalgerðir, Parísar-perlur og rómverskar perlur. Róm- versku perlurnar eru gerðar úr alabasti, en utan á þær er smurt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.