Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 4

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 4
138 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Það, sem aSallega vakti fyrir Stefáni var aS fá sem gleggsl heildaryfirlit þeirra háplantna sem hér yxu, án tillits lil nákvæmr- ar útbreiSslu þeirra, þó hann hinsvegar sæi, aS á slíkum forsend- um ættu rannsóknir framtiSarinnar aS bvggjast. Á ferSum sín- um heppnaSist Stefáni aS bæta allmörgum nýjum tegundum viS flóru landsins; og verSur honum seint fullþökkuS sú óbilandi elja, og sívakandi áhugi, er hann sýndi viS rannsóknir sinar. Og hann liefir fyrstur íslendinga orSiS til þess aS semja sérflóru (SpecialfJora): Yatnsdalsflóru (sjá: St. St. Fra Islands Vækstrige II.). En þaS er einmitt sú leiS, sem er óhjákvæmileg, svo itarleg þekking fáist á útbreiSslu hverrar tegundar. Ég hvarf því fljótl aS því ráSi, eftir aS ég hóf athuganir mínar fyrir alvöru: aS velja eitt og eilt byggSarlag lil ýtarlegra rann- sókna, enda þótt ég sæi fram á, aS mér mundi ekki endast aldur lil þess aS fara um landiS, nema aS litlum hluta. Sumpart af þeim ástæSum hefi ég ekki nema sums slaSar valiS samliggj- andi sveitir, þvi meS þvi taldi ég, aS meiri líkur væru fyrir ])vi, aS fágætari eSa nýjar tegundir kæmu fyrr fram í dagsljósiS en ella og gæfi þannig öSrum náttúrufræSingum undir fótinn lil meiri afkasta. Enda hafa hinir ötulu grasafræSingar okkar, Stein- dór Steindórsson, menntaskólakennari og Ingólfur DavíSsson, magister lagt drjúgan skerf til þessara starfa nú hin siSari árin. Og vonandi láta ekki hinir ungu náttúrufræSingar, sem nú eru aS leggja út í lífiS, merkiS falla, heldur bera þaS fram til sigurs, þó hinir eldri falli i valinn. Þau landssvæSi, er ég hefi fariS um til meiri eSa minna ýtar- legra rannsókna eru þessi: NorSurland 1922: Mývafnssveil, Laxárdalur. SuSvesturland 1924: Reykjavík og nágrenni. NorSvesturland 1925: Skaginn á milli MjóafjarSar og Isa- fjarSar, IsafjarSarkaupstaSur og grennd. NorSurland 1926: Kaldakinn, HöfSahverfi, LeirdalsheiSi, Hval- vatnsfjörSur, ÞorgeirsfjörSur, Látraströnd, Hrisey. Austurland 1927: ReySarfjörSur, EskifjörSur, FÍjótsdalshéraS sunnan EgilsstaSa á Völlum. NorSurland 1929—30: EyjafjörSur, Akureyri aS Glerá. NorSurland 1931: SvarfaSardalur, nema SkiSadalur, er ég liafSi þaulrannsakaS á árunum 1912—21. NorSurland 1932—33: Fnjóskadalur, allt frá HöfSahverfi, á- samt VaSIaheiSi.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.