Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 145 Ranunculus acer L. var. parviflora. Samkvæmt norskmn og sænskum flórum er brennisóleyjar- afbrigðið var. pumila Whbg. talið vaxa víða í fjöllum Skan- dinavíu. En af umsögn liinna ýmsu grasafræðinga má ráða, að nafnið pumila grípur yfir fjölda ólíkra afbrigða, sem fæst eru bk hinu íslenzka háfjallaafbrigði að útlili. Ég liefi því gefið ís- lenzka afbrigðinu sérstakt nafn og kallað það var. parviflora. Og skal ég gefa af því stutta lýsingu hér: Stöngullinn upþréttur eða uppsveigður, 0,5—5,0 sm bár. Stofn- Ijlöðin 3-skipt, með 3-tenntum, 3-sepóttum blaðhlutum. Háblöð- in 2—4 skipt, heilrend eða þvi sem nær. Krónan smá, 0,5—0,7 sm að þvermáli. Krónublöðin litlu lengri en bikarinn, sem stund- iun vantar. Plantan ætíð einblóma og liárlaus. Afbrigði þetta hefi ég undið víða í fjöllunum beggja megin Eyjafjarðar. Ranunculus acer L. var. spurius. Birnunes á Árskógsströnd og Víðivellir í Fnjóskadal. Afbrigði þetta, sem mér er ókunnugt um að bafi áður fundizt, óx á báðum stöðum villt i ræktarjörð. Á Víðivöllum var plant- an flutt heim og tekin til ræktunar; Óx hún þar í allmörg ár og Itélt einkennum sínum; auk þess var henni fargað til gróður- setningar. Blöð og stöngull afbrigðisins eru eins og á venjulegri brenni- sóley en blómin eru miklu minni, aðeins 1,5 sm i þvermál og vantar stundum bikarblöðin. Lítur blómið út eins og lítil, gul rós, sem stafar af því, að frævur og fræflar Jiafa ummyndazt i krónublöð, svo plantan þroskar alls ekki fræ. Hefi ég leyft mér að skýra þetta fágæta afbrigði spurius, sem þýðir falsaður. Draba rupestris (B.Br.) Lindbl. var. glabra. Hárlaus 3—7 sm bá planta með aflöngum heilrendum stofn- blöðum og 1 blaði á stönglinum neðanverðum. Hefi ég skýrt þetta sérkennilega afbrigði var. glabra. Finnst á nokkrum stöð- um, bæði í austurfjöllum Fnjóskadals og umhverfis Eyjafjörð, allt að 900 m. yfir sjó. Woodsia ilvensis (L.) B. Br. var. glabella R.Br. Afbrigði þetta, sem af sumum er talin sjálfstæð tegund, og sennilega með réttu, er frábrugðið aðaltegund að því leyti, að

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.