Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 14

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 14
148 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN inni upp í 1000 m. liæð. Höfuðstöðvar C. nardina á Norð- urlandi virðasl því vera hér. 15. C. rupestris All. Algeng i Kræklingahlíð, Hörgárdal og Möðruvallasókn N. ’38. Fnjóskadalur N. Allalgeng. 16. C. stellulata Good. Ólafsfjörður N. ’41. Algeng. Upsaströnd i Svarfaðardal N. 43. 17. C. Maclouiana d’Urv. Háls, Nes og Garður i Fnjóskadal N. ’33. 18. C. pedata Wg. Staðartunga og Hallfreðarstaðir í Hörgárdal. Dagverðar- eyri við Eyjafjörð. Sólborgarhóll og viðar í Kræklinga- hlíð. Glerárdalur N. 1938—’39. Óx tegundin mjög mis- liáll yfir sjó, alll frá sjávarmáli (svo að segja) upp í 870 m. hæð. Lundsfjall og Fornastaðafjall í Fnjóskadal N. ’33. 19. C. limosa L. Hornafjörður S. ’36, allvíða. Böggvisstaðir í Svarfaðar- dal N. ’43. 20. C. Oederi Retz. Ólafsfjörður N. ’41, rétt norðan við bæinn Þverá. 21. C. subspatacea Wormskj. Bakkaeyri við Eyjafjörð N. ’39. 22. C. bicolor AII. Nes í Fnjóskadal N. ’33. Vindheimar á Þelamörk N. ’33. Fundin á 30 m2 stórri landræmu á vestari bakka lítils síkis í Hörgá. Jarðvegur sendinn með gisnum og lágvöxn- um gróðri. 23. Triticum repens L. Hörgshlíð við Mjóafjörð NV. 1926. Svínafell í Hornafirði S. ’36. í túninu. 24. Phleum pratense L. Svínafell í Hornafirði S. ’36. I lúni fjarri sáðlendi. 25. Catabrosa algida Sol. Draflastaðafjall N. ’33. Lambárdalsbotn í Hörgárdal N. ’38. 26. Puccinellia maritima Parlat. Flatey á Skjálfanda N. ’37. Óvíða. Álaugarey, Saltey og fleiri eyjar í Ilornafirði ’36. Öxin lö-blóma. Hörgárósar N. ’39.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.