Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
149
27. Listera cordata R. Br.
Lambadalur og Fagranes í Öxnadal N. ’38.
28. Listera ovata R. Br.
Hálsar í Ólafsfirði N. ’41.
29. Corállorhiza trifida Chatel.
Viða á Þelamörk, Steinsstaðix>, Staðartunga, Reistará N. ’38.
30. Stellaria humifusa Roltb.
Flatey á Skjálfanda N. ’37. Hörgárósar og Bakkagerði N. ’39.
31. Cerastium nigrescens Syme.
Lundsfjall og Fornastaðafjall í Fnjóskadal N. ’33. Lamb-
árdalur í Öxnadal, Fossárdalur á Þelamörk, Reistarár-
skarð, Botnahnjúkur, Glerárdalur N. 1938—’39. Staðar-
vik ofan Kvíabekks í Ólafsfirði ’41.
32. Minuartia stricta Hiern.
Skógar á Þelamörk; Botnadalur í Ilöi-gárdal N. ’38.
33. Sagina intermcdia Fenzl.
Reistarárskarð N. '39.
34. Ranunculus glacialis L.
Skálatindur í Hornafirði S. ’36.
35. Papaver radicatum Rattb.
Víða uní Hornafjörð ’36.
36. Draha alpina L.
Lambárdalur í Öxnadal og Lambárdalsbrúnir í Hörgár-
dal N. \38.
37. Cochlearia officinalis L. V«/-. arctica Gelerl.
Dalvík N. ’43. í þarabrúki við hafnargarðinn.
38. Subularia aquatica L.
Hornafjörður ’36. Óx i grunnum pollum í nánd við „rot-
in“. Sjaldgæf.
39. Rorippa islandica Schinz et Thell.
Sunnan og norðan Ólafsfjarðarvatns á allmörgum stöð-
um ’41.
40. Cardamine bellidifolia L.
Foniastaðafjall í Fnjóskadal N. ’33. Fossárdalur á Þela-
mörk og Lambárdalur austan Hörgárdals N. ’38, í 1100
m. hæð y. s.
41. Arabis alpina L.
Mjög fágæt i Hornafii'ði.
42. A. petrae Lam var. glabrata Blutt.
Vestrahorn, Hornafii-ði, við sjó ’36.