Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 16
150 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 43. Sisumbria Sophia L. Skriða í Hörgárdal N. ’38. Fannst fyrir ca. 50 árum við Fornhaga, sem er næsti bær við Skriðu. 44. Drosera rotundifolia L. Kleifar í Ólafsfirði N. ’41. Lílið útbreidd. Böggvisstaðir í Svarfaðardal N. ’42. 45. Viola tricolor L. Skarðalækjarhnjúkur Fnjóskadal N. ’33. Blómin mjög smávaxin. Óx innan um birkikjarr. 46. Linum catharticum L. Allmikið meðfram Glerá noi-ðanverðri ’39. Hörgárdalur, vestan ár, frá Lönguidíð öðru hvoru norður til Möðru- valla N. ’38. 47. Sedum annuum L. Öxnhóll í Hörgárdal ’38 og Ólafsfjörður í Gunnólfsárgili N. ’41. 48. S. villosum L. var glabra Bost. í sjávarbakka norðan Ilörgár og Þverá í Öxnadal N. ’39. 49. Saxifraga Cotgledon L. Aigeng um Hornafjörð S. 50. Fragaria vescea L. Holtsdalur í Svarfaðardal N. ’40. Ás og Steðji á Þela- mörk, Hallfreðarstaðir, Fornhagagil, Hlíðarendi í Iírækl- ingahlíð, Glerárgil (mikið) N. 1938—’39. 51. Filipendula ulmaria L. Höfðahverfi N. ’26. 52. Sorbus aucuparia L. Bakki í Fnjóskadal N. ’32; 10—14 sm. háir ársprolar, sem vaxið liöí'ðu upp af nokkurra ára gömlum, jarðlæg- um stofnum. Ofanhæjar, í grónu framhlaupi i fjallinu. 53. Epilobium collinum Gmel. Víða um Hornafjörð ’36. 54. Pyrola rotundifotia L. Norðan við Miðmundagil í Fnjóskadal norðanverðum N. 33. Mikið innan um gulvíðikjarr i 320 m. hæð y. s. 55. P. secunda L. Hálsar í Ólafsfirði N. ’41. 56. Diapensia lapponica L. Langadalsfjall i Húnavatnssýslu, 1929 (.Tósafat Líndal). Hefi með höndum eintök frá þessum fundastað.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.