Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 161 í lok varptímans. Þetla eru 80%. Tala þessi er sjálfsagt nokkuð of liá, vegna affalla þeirra sem verða um varptímann sjálfan. I tölu þessari eru i raun réttri innifalin þau afföll, sem verða á eggjunum. é Við skuluin I. (1. gera ráð fyrir því ,að eittlivert ár væru liér 250 þúsund rjúpnapör í byrjun varptímans. 1 lok varptímans ættu þá að vera hér alls 2% miljón rjúpur. Þótt við gerðum ráð fyrir V2 miljón afföllum við varpið, ætti stofninn engu að síður að vera orðiun tvær milliónir. Næsla ár yrðu því að farast á einn eða annan liátt 1% milljón rjúpur, til þess að stofninn væri óbreyttur að stærð í byrjun næsta varptima. Nú undrast menn það stórum, þegar rjúpan „hverfur“, að ekki skuli sjást mikið af dauðri rjúpu umfram það sem veuja er til. Hefir þetta meðal annars verið nolað sem rök fyrir þvi, að rjúpan færi af landi burt eða hana lirekti á sjó út. Yið skulum segja að stofninn minnk- aði niður í 20,000. Hefðu þá átt að deyja 1,980,000 rjúpur í stað 1,500,000 rjúpna. Getur nú hver og einn séð, að mnnnrinn er ekki svo ýkja mikill. Hærri talan er aðeins 32% liærri en lægri lalan. Samkvæml því sem áður var sagt, er viðkoma rjúpunnar mjög mikil. Hlýtur því að jafnaði að deyja mjög mikill hluti af stofn- inum, eða sjálfsagt um eða yfir 60'/< af fjölda rjúpnanna miðað við lok varptímans. Getur tiver og einn reiknað sama dæmið fvrir dýrastofna, þar sem viðkoman cr lítil. Þar er prócentutala jieirra sem deyja árlega mikið tægri. Ef liverl par ælti að jafnaði eilt afkvæmi árlega, verða t. d. 30% sem deyja ártega að jafn- aði, en mikð lægri tölur fást hjá þeim dýrum, sem ekki eignast afkvæmi fyrr en þau hafa náð nokkurra ára aldri. Við skulum nú hera saman tvo stofna, þar sem árleg afföll eru að jafnaði 70'. tijá öðruni slofninum en 30% Jijá tiinum. Við skulum gera ráð fyrir þvi, að báðir stofnarnir séu jafnstórir í lok varplímans, alls 1 millión livor. Fyrri stofninn, sem liefir 7Ó% afföll, verður þá kominn niður i 300,000 i byrjun næsta varplima en tiinn, sem liefir 30% afföll er 700,000 í byrjun næsta varplíma. Er þetta meðalstærð hvors stofns fyrir sig. Ættu þeir tivor um sig að vaxa upp í 1 millión við næsta varp, svarandi lil þess, að meiri afföll svara lit meiri viðkomu. Nú skulum við gera ráð fyrir jiví, að af einhvcrjmn ástæðum liefði dánarprócentan liækkað um 10 i báðum tilfellun- um, ji. e. upp í 80%; og 40%. Fvrri stofninn myndi ])á á fyrsta ári minnka niður i 200,000, eða liann minnkar nm 30%, en liinn

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.