Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1G5 Altums með tilraun, og skýrði liaim fyrst frá þessari tilraun sinni í sænsku tímariti (Övers. Iv. Yet.-Akad. Förh.) árið 1856. Til- raun þessa endurtók hann á ársþingi þýzka fuglafræðifélagsins í Berlín 1876. Þar mætti liann með yztu stélfjöður af hrossagauk, seni fest var á mjótt keyri. Með því að sveifla keyrinu nógu hratt í hringi tókst honnm að framleiða hljóð með fjöðrinni ,sem líktist svo mjög hneggi lirossagauksins, að liann sannfærði flesla þá, er viðstaddir voru, um að Iineggið myndaðist við sveiflur stélfjaðr- anna, eða svo segir að minnsta kosti i skýrslu um þennan fund. En þá þegar höfðu menn komizt að raun um, að hneggið mynd- aðist aðeins við sveiflur vztu stélfjaðrarinnar hvorum megin. Þó að menn væru nú almennt orðnir sannfærðir um að lmeggið myndaðist við sveiflur yztu stélfjaðranna, voru samt enn óskýrð ýms atriði í samhandi við þetta fyrirbrigði. Sá sem varð til þess að greiða manna mest úr þeim viðfangsefnum, sem cnn voru óleyst í sambandi við málið, var Þjóðverjinn Roliweder, en áður en ég skýri frá rannsóknum lians og tilraunum, lel ég rétl að lýsa hér stuttlega hegðun hrossagauksins meðan hann er að lmeggja, eins og Iiver og einn gelur atliugað Iiaua úti í nátlúrunni. Um varptímann má sjá hrossagaukinn fljúga með jöfnum, hröðum vængjatökum í hringi, sem eru allt að V2 km að þver- máli, en þessar fluglistir leikur fuglinn venjnlega í fimmtíu lil nokkur Iiundruð metra hæð. Þetta lárétta flug er öðru hvoru rof- ið, til að byrja með með stuttum en síðar með lcngri millihilum, uf skáhöllu steypiflugi, ]>. e. a. s. fuglinn steypir sér skáhallt nið- ur á við í loftinu og myndar fallstefnan i kringum 45° horn við Iiringfletina. Lætur fuglinn sig venjulega falla 10 -15 m og er falltíminn venjulega ekki yfir 2 sekúndur. Síðan hefir hann sig upþ aftur, með hröðum vængjatökum, unz hann hefir náð þeirri hæð, er Iiann var i, áður en hann lét sig falla. I. mynd. Flugbraut hrossagauksins meðan hann er að hneggja og á undan og eftir. Um leið og fallið hefst, setur fuglinn sig i eflirfarandi stelling- ar, sem lialdast óhrevttar meðan á því stendur: Hann kastar sér á hliðina, ]). e. a. s. hann snýr sér um öxul sinn um tæplega 14> annað hvort til hægri eða vinstri. Vængjunum lieldur hann hálf- úlbreiddum og stífum, svo að flugfjaðriruar vita liér um bil beinl aftur en við það myndast hálfhringmyndað vik af afturbrún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.